Ólöf Jónasdóttir (1921-2006) Magnússkógum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólöf Jónasdóttir (1921-2006) Magnússkógum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.7.1921 - 19.8.2006

History

Ólöf Jónasdóttir fæddist á Oddsstöðum í Hrútafirði 16. júlí 1921.
Ólöf og Guðmundur bjuggu alla sína hjúskapartíð í Magnússkógum en eftir að Guðmundur lést, vorið 1993, fluttist Ólöf á Dvalarheimilið Silfurtún í Búðardal og bjó þar til hinsta dags.
Hún lést á Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal aðfararnótt laugardagsins 19. ágúst 2006. Útför Ólafar var gerð frá Hvammskirkju í Dölum 26.8.2006 og hófst athöfnin klukkan 14.

Places

Legal status

Kvsk Blönduósi 1944-1945

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Ólöf var virk í félagsstarfi Kvenfélags Guðrúnar Ósvífursdóttur og var formaður þess um nokkurra ára skeið.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jónas Ólafur Þorsteinsson f. 21. nóvember 1872 - 30. júní 1952. Var í Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Oddstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930 og kona hans; Arndís Jónasdóttir 1. sept. 1893 - 12. feb. 1950. Var í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Oddstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930.

Bræður hennar;
1) Þorsteinn Jónasson 2. október 1919 - 25. ágúst 2010. Bóndi á Oddsstöðum, Staðarhr., V-Hún. Var á Oddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Oddstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Árið 1952 kynnist Þorsteinn Aðalheiði Kristjánsdóttur, f. 28.1. 1921, d. 8.3. 1995, en hún hafði ráðið sig sem kaupakonu hjá þeim bræðrum. Þau gengu í hjónaband 25.8. 1955.
2) Trausti, fæddur 22.11. 1922, d. 19.7. 2001, bóndi á Hvalshöfða í Hrútafirði ókvæntur og barnlaus.

Maður hennar 1951 eftir þriggja ára sambúð í Magnússkógum; Guðmundur Halldórsson, f. 16.8. 1905, d. 4.5. 1993, bónda í Magnússkógum í Dalasýslu.
Börn þeirra eru:
1) Ingibjörg Sigríður skólameistari, f. 19. sept. 1949, maki Magnús Pálsson, búsett í Reykjavík. Þau eiga tvo syni;
2) Jónas Kristinn raffræðingur, f. 24. nóv. 1950, maki Sigurbjörg Jónsdóttir, búsett í Búðardal. Þau eiga þrjá syni;
3) Halldór bóndi og verktaki, f. 10. ág. 1952, d. 1. nóv. 2001, maki Guðrún Guðmundsdóttir. Bjuggu í Magnússkógum III og eignuðust fjórar dætur;
4) Arndís, stúdent og starfsmaður í Eden til margra ára, f. 5. des. 1953, d. 17. jún. 2002, maki Helgi Þorvaldsson. Þau voru búsett í Hveragerði og eignuðust tvo syni;
5) Guðbjörn, bónda og landpóst, f. 25. maí 1955, maki Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Þau eru búsett í Magnússkógum II og eiga fjögur börn;
6) Jensína afgreiðslustjóri Íslandspósts á Hellissandi, f. 23. febr. 1957, maki Andrés Pétur Jónsson, búsett á Hellissandi. Eiga þau tvö börn.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1944-1945

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Arndís Jónasdóttir (1893-1950) Oddsstöðum (1.9.1893 - 12.2.1950)

Identifier of related entity

HAH02482

Category of relationship

family

Type of relationship

Arndís Jónasdóttir (1893-1950) Oddsstöðum

is the parent of

Ólöf Jónasdóttir (1921-2006) Magnússkógum

Dates of relationship

16.7.1921

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07951

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.4.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places