Ármann Bjarnason (1856)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ármann Bjarnason (1856)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.12.1856 -

Saga

Ármann Bjarnason 6. des. 1856. Með foreldrum og síðar móður á Sandhólum, Tjörnesi til 1883. Fór þaðan til Vesturheims 1883.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Kristín Guðmundsdóttir 24. jan. 1833 Húskona á Sandhólum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Búandi ekkja þar 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Sandhólum á Tjörnesi, S-Þing. og maður hennar; Bjarni Árnason í nóv. 1828 - um 1875. Með foreldrum og síðar móður á Sandhólum fram um 1860. Húsmaður í Sandhólum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Húsmaður þar til 1866 og síðar fyrirvinna til um 1873.
Kona hans 26.10.1882; Fanný Jónsdóttir 31. mars 1856. Með foreldrum á ýmsum bæjum á Tjörnesi og á Langavatni, Aðaldælahreppi til um 1882. Fór til Vesturheims 1883 frá Sandhólum, Húsavíkurhreppi, S-Þing. Nefnd Fannney í Æ.Þing.I, Vesturf.Þing. og Hraunkotsætt.
Barn þeirra;
1) Bjarni Ármannsson 24.4.1883

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gullgrafarar í Klondike 1897-1904 (1897 -)

Identifier of related entity

HAH04498

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04498-02

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir