Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ari Jónsson Arnalds (1872-1957) sýslumaður Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Ari Arnalds (1872-1957) sýslumaður Blönduósi
- Ari Jónsson Arnalds sýslumaður Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.6.1872 - 14.4.1957
History
Ari Jónsson Arnalds 7. júní 1872 - 14. apríl 1957. Bæjarfógeti á Seyðisfirði og Sýslumaður í N-Múl. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bæjarfógeti á Seyðisfirði 1930. Fyrrverandi bæjarfógeti í Reykjavík 1945. Sýslumaður Blönduósi 1914-1918.
Places
Hjallar í Gufudalssveit: Reykjavík: Blönduós 1914-1918; Seyðisfjörður 1930;
Legal status
Stúdentspróf Lsk. 1898. Lögfræðipróf Hafnarháskóla 1905.
Functions, occupations and activities
Blaðamaður við dagblaðið Verdens Gang í Ósló 1904–1905. Settur vorið 1906 og fram á sumar sýslumaður í Norður-Múlasýslu og bæjarfógeti á Seyðisfirði. Yfirréttarmálaflutningsmaður í Reykjavík 1907–1914. Aðstoðarmaður í fjármálaráðuneytinu 1909–1910, starfsmaður í veðdeild Landsbanka Íslands 1910–1914. Sýslumaður í Húnavatnssýslu 1914–1918, sýslumaður í Norður-Múlasýslu og bæjarfógeti á Seyðsfirði 1918–1937. Starfsmaður í endurskoðunardeild fjármálaráðuneytisins 1941–1947.
Lögfræðilegur ráðunautur útibús Útvegsbanka Íslands á Seyðisfirði 1937–1941. Stofnandi og meðstjórnandi Síldarbræðslunnar hf. á Seyðisfirði og jafnframt lögfræðilegur ráðunautur fyrirtækisins 1937–1941. Skipaður 1938 sáttasemjari í vinnudeilum í Austurlandsumdæmi. Umboðsmaður Búnaðarbanka Íslands á Austurlandi og umboðsmaður eftirlitsmanns sveitarstjórnarmálefna þar 1939–1941. Í bankaráði Íslandsbanka 1909–1915.
Alþingismaður Strandamanna 1908–1911 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri (Landvarnarflokkurinn)).
Mandates/sources of authority
Samdi nokkrar bækur byggðar á eigin minningum.
Ritstjóri: Dagfari (1906). Ingólfur (1907–1908).
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru; Jón Finnsson 2. maí 1830 - 28. desember 1917. Bóndi og hreppstjóri á Hjöllum í Gufudalssveit, A-Barð. og kona hans 7.10.1857; Sigríður Jónsdóttir 29. ágúst 1831 - 17. september 1914. Húsfreyja á Hjöllum í Gufudalssveit.
Systkini Ara;
1) Halldóra Jónsdóttir 12. desember 1857 - 22. nóvember 1920. Húsfreyja í Tröllatungu.
2) Jón Jónsson 24. febrúar 1859 - 1. febrúar 1930. Bóndi í Djúpadal, A-Barð.
3) Finnur Jónsson 2. október 1860 - 4. ágúst 1921. Var í Hjöllum, Gufudalssókn, Barð. 1870. Bóndi í Vonarholti, Tröllatungusókn, Strand. 1901.
4) Kristján Jónsson 4. apríl 1863 - 21. júlí 1949. Bóndi á Skerðingsstöðum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Hreppstjóri og bóndi á Skerðingsstöðum í Reykhólasveit.
5) Samúel Jónsson 17. maí 1864 - 19. ágúst 1956. Bóndi og smiður í Hlíð, Reykhólahr., A.-Barð. Síðar á Ísafirði.
6) Arnfinnur Jónsson 6. september 1866 - 18. janúar 1882
7) Þórður Jónsson 12. desember 1867 - 8. júlí 1941. Bóndi í Hallsteinsnesi, Gufudalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Hjöllum, Hallsteinsnesi í Gufudalssveit og í Hlíð í Þorskafirði, A-Barð.
8) Guðjón Jónsson 8. febrúar 1870 - 7. apríl 1949. Bóndi og trésmiður á Litlu-Brekku í Geiradal, A-Barð. 1902-8, á Bakka 1908-9 og aftur á Litlu-Brekku 1909-37, síðast í Reykjavík.
Maki 10. okt. 1908; (sk) Matthildur Einarsdóttir Kvaran Mathíasson f. 29. sept. 1889 d. 27. jan. 1980.
Börn þeirra;
1) Sigurður Arason Arnalds 15. mars 1909 - 10. júlí 1998. Heildsali og útgefandi í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Var á Seyðisfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans var Guðrún (Jónsdóttir) Laxdal (f. 1914) fv. kaupkona, foreldrar Ragnars Arnalds þingmanns. Síðari kona Sigurðar er Ásdís Andrésdóttir Arnalds f. 14.12.1922 - 25.4.2010, frá Neðra-Hálsi í Kjós
2) Einar Arason Arnalds 3. janúar 1911 - 24. júlí 1997. Hæstaréttardómari, og forseti Hæstaréttar. Stud. jur. á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Borgardómari í Reykjavík 1945. Átti sæti í Mannréttindadómstól Evrópu til margra ára. Hinn 19. sept. 1935 kvæntist Einar Laufeyju Arnalds, f. 16. okt. 1915, d. 14. apríl 1996. Foreldrar hennar voru Guðmundur, bankagjaldkeri, Guðmundsson prests í Reykholti Helgasonar, d. 12. nóv. 1950 og fyrri kona hans Kristín Gunnarsdóttir, kaupmanns í Rvík Gunnarssonar, d. 10. mars 1929. Dætur Einars og Laufeyjar eru.
3) Þorsteinn Arason Arnalds 24. desember 1915 - 1. ágúst 2001. Forstjóri BÚR. Þorsteinn kvæntist 8.8. 1942 Guðrúnu Hallgrímsdóttur Tulinius, f. 28.7. 1919 - 1.8.2000
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ari Jónsson Arnalds (1872-1957) sýslumaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is owned by
Ari Jónsson Arnalds (1872-1957) sýslumaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 30.10.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði