Ari Hafsteinn Richardsson (1957)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ari Hafsteinn Richardsson (1957)

Hliðstæð nafnaform

  • Ari Richardsson (1957)
  • Ari Hafsteinn Richardsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.6.1957 -

Saga

Ari Hafsteinn Richardsson 29. júní 1957. Sjómaður Blönduósi. Faðir skv. Krossaætt: Richard Reed Addy, f. 9.12.1923 í Bandaríkjunum.

Staðir

Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir skv. Krossaætt: Richard Reed Addy, f. 9.12.1923 í Bandaríkjunum.
Móðir hans Ingibjörg Aradóttir 23. ágúst 1935, dóttir Ari Jónsson 8. maí 1906 - 3. desember 1979. Bílstjóri í Halldórshúsi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Arahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sýsluskrifari á Blönduósi. Síðast bús. í Borgarnesi. Móðir Ingibjargar og kona Ara 18.10.1930 var Guðríður Björnsdóttir 21. september 1897 - 18. maí 1990. Var í Arahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi. Síðast bús. í Kópavogi.
Maki Ingibjargar 1 Gunnar Jónsson 7. júní 1933 - 31. ágúst 2014. Rafvirkjameistari í Reykjavík. Þau skildu. M2 Sigurður Þorsteinn Guðmundsson 13. desember 1940 - 27. maí 1999. Skipstjóri, útgerðarmaður og sölustjóri, síðast bús. í Reykjavík.

Kona Ara er; Eiginkona hans er Elín Gunnarsdóttir 26. maí 1959. Þau eiga tvær dætur:
1) Ragnhildur Aradóttir 20. júní 1988.
2) Ingibjörg Aradóttir 9. júlí 1981.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Aradóttir (1935) Blönduósi (23.8.1935 -)

Identifier of related entity

HAH05979

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Aradóttir (1935) Blönduósi

er foreldri

Ari Hafsteinn Richardsson (1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum (21.9.1897 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01301

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

is the grandparent of

Ari Hafsteinn Richardsson (1957)

Dagsetning tengsla

1957

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02452

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir