Anton Bjarnason (1914-1992) Málarameistari í Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anton Bjarnason (1914-1992) Málarameistari í Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Anton Bjarnason málari

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.8.1914 - 16.12.1992

Saga

Anton Bjarnason 11. ágúst 1914 - 16. desember 1992. Málarameistari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kjördóttir: Kolbrún Lilja Antonsdóttir, f.19.1.1949.

Staðir

Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Bjarni Oddsson 4. desember 1867 - 14. apríl 1942. Bóndi á Rein í Hegranesi, Þorsteinsstöðum í Tungusveit og Hólkoti í Staðarhr., Skag. Síðar sjómaður á Siglufirði. Bóndi í Saurbæ í Siglufirði 1926-1927 og kona hans Filippía Þorsteinsdóttir 7. september 1874 - 7. desember 1962. Húsfreyja á Þorsteinsstöðum í Tungusveit, Hólkoti í Staðarhr., Skag. og víðar. Húsfreyja á Siglufirði 1930.
Systkini hans;
1) Ólöf Jóhannesdóttir 5. febrúar 1902 - 18. mars 1952. Hótelstýra í Stykkishólmi. Ógift og barnlaus, sammæðra faðir hennar Jóhannes Björnsson 14. september 1875 - 18. júní 1919. Bóndi og verslunarmaður á Sauðárkróki.
2) Rögnvaldur Freysveinn Bjarnason 5. mars 1910 - 15. desember 1968. Múrari á Siglufirði og síðar í Reykjavík. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Múrsmiður í Reykjavík 1945. Múrarameistari í Reykjavík.
3) Sigurður Hegri Bjarnason 5. október 1912 - 30. október 1994. Gullsmíðameistari. Síðast bús. í Hveragerði.

K. Sigurrós Lárusdóttir fæddist 31.5. 1921. Hún lést 7. mars 2007. Sigurrós var dóttir hjónanna Lárusar kaupmanns Björnssonar og Sigurbjargar Sigurvaldadóttur, konu hans. Þegar hún fæddist bjuggu foreldrar hennar á jörðinni Vatnshól í V-Húnavatnssýslu. Sigurrós fæddist í nágrannabænum Hvammstanga.
Með Antoni eignaðist hún fimm börn á sambúðarárunum,
1) Þorsteinn Antonsson 30. maí 1943 rithöfundur býr í Hveragerði,
2) Sigríður Eygló Antonsdóttir 1. janúar 1945, húsfreyju í Reykjavík,
3) Grétar Örn Antonsson 14. ágúst 1952, tæknifræðingur í Noregi,
4) Ívar Haukur Antonsson 26. nóvember 1955 - 6. september 2004. Matreiðslumaður, síðast bús. á Reykjavík.
Kjördóttir:
5) Kolbrún Lilja Antonsdóttir, f. 19.1.1949.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurrós Lárusdóttir (1921-2007) (31.5.1921 - 7.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01982

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurrós Lárusdóttir (1921-2007)

er maki

Anton Bjarnason (1914-1992) Málarameistari í Reykjavík

Dagsetning tengsla

1941 - 1948

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02438

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir