Anna Pétursdóttir (1871-1936) Bergsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Pétursdóttir (1871-1936) Bergsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Pétursdóttir Bergsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.11.1871 - 25.2.1936

Saga

„Sóknarpresturinn sem kom til Bergsstaðaprestakalls 1925 á sterkan þátt í framfaramálum sókna sinna, gengi kórsins, byggingu Húnavers og að leggja rækt við skáldmælt ungmenni eins og sjá má af sögunni Messudagur eftir Guðmund Halldórsson. Biskupinn hringdi til guðfræðingsins unga í september eftir að hann hafði lokið prófinu til að segja honum frá eina lausa prestakallinu, Bergsstaðaprestakalli og þar hafði Ásmundur Gíslason móðurbróðir hans þjónað og unað þar vel en kona hans síður. Og klerkur sló til og sló 75 krónu lán fyrir hempunni. Til Blönduóss kom hann með skipi 9. nóvember 1925 með eigur sínar í tveim ferðatöskum og 2-3 bókakössum. Þá var komin vörubíll á Blönduós, bílfært fram að Auðólfsstöðum og ný saga að hefjast.“ (Ingi Heiðmar Húnahornið 16.2.2016)

Staðir

Seyðisfjörður Bergsstaðir í Svartárdal. Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Pétur Sveinsson 19. mars 1833 - 20. maí 1880. Bóndi í Vestdal í Seyðsfirði og Ólöf Bjarnadóttir 30. október 1834 - 14. október 1937. Húsfreyja í Vestdal í Seyðsfirði. Seinni kona Péturs. Ekkja Egilsstöðum 1890
Maður hennar 21.6.1896; Ásmundur Gíslason Prestur á Bergsstöðum 1896-1904, f. 25.8.1872 - 4.2.1947. Heimiliskennari Blönduósi 1894-1895.
Systir Margrétar á Egilsstöðum konu Jóns Bergssonar.
Börn þeirra;
1) Ólafur Ásmundsson 19. ágúst 1897 - 17. nóvember 1991 Var á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1930. Verkamaður í Reykjavík.
2) Gísli 23.9.1898 -
3) Gísli Þorlákur 24.3.1906 - 29.6.1990 Kennari Reykjavík, ókvæntur barnlaus.
4) Einar 10.4.1912 - 20.1.1963 Hæstaréttarlögmaður Reykjavík

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðríður Einarsdóttir (1860-1940) Leifsstöðum (11.11.1860 - 1.3.1940)

Identifier of related entity

HAH04198

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1900-1984) Bergsstöðum (19.6.1900 - 26.10.1984)

Identifier of related entity

HAH04303

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904 (21.8.1872 - 4.2.1947)

Identifier of related entity

HAH03658

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904

er maki

Anna Pétursdóttir (1871-1936) Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum (15.4.1922 - 15.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01082

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

is the cousin of

Anna Pétursdóttir (1871-1936) Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02401

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir