Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna María Pálsdóttir (1932)
Hliðstæð nafnaform
- Anna María Pálsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.11.1932 -
Saga
Staðir
Njálsstöðum: Bjargi Blönduósi 1940: Reykjavík: Miklibær: Sauðárkrókur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar: Ingibjörg Sigurðardóttir 17. nóvember 1892 - 24. desember 1986Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjargi og Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. og maður hennar 7.9.1913; Páll Sigurðsson Steingrímsson f. 25. Júlí 1887 Neðstabæ, d. 18. júlí 1964, bróðir Friðriku í Jóhannshúsi Gunnarssonar og Páls Jónatans ritstjóra Vísis.
Systkini hennar;
1) Þormóður Ísfeld Pálsson 12. apríl 1914 - 18. ágúst 2007. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Aðalbókari í Kópavogi. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Sat i bæjarstjórn Kópavogs um langt skeið og var forseti bæjarstjórnar um tíma. maki 17. júní 1940; Guðfinna Kristín Guðmundsdóttir saumakona f. 18. maí 1910 Innri Lambadal Dýrafirði, d. 26. apríl 2003. Sjá Þorsteinshús,
2) Þórhallur Aðalsteinn Pálsson 26. júlí 1915 - 17. júní 1965. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lögfræðingur í Reykjavík 1945. Borgarfógeti í Reykjavík. Hinn 14. desember 1940 kvæntist Þórhallur Soffíu Ingibjörgu Jóhannsdóttur,
3) Hulda Sigríður Pálsdóttir 30. september 1916 - 31. janúar 2014. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Reykjavík
4) Sigríður Pálína Pálsdóttir 26. apríl 1919 - 10. júní 1991. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
5) Guðmar Friðrik Pálsson 11. september 1920. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bús. í Danmörku.
6) Halldóra Nellie Pálsdóttir 11.5.1923 - 14.12.2013. Reykjavík, maður hennar var Þórarinn Sveinsson fiðluleikari.
7) Auður Davíðsína Pálsdóttir 9. júlí 1928 - 24. desember 1930. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930.
8) Auður Davíðsína Pálsdóttir 14.1.1930 - 19.5.2012 Reykjavík. Auður giftist 26.12. 1950 Ágústi Atla Guðmundsyni loftskeytamaður frá Auðsholti í Ölfusi, f. 26.11. 1926 - 28.5.2017.
Fyrri maður Önnu Maríu var Sverrir Jónsson prentari, f. 17.1.1920 - 17.9.1965. Reykjavík, seinni maður hennar var Sigfús Jón Árnason 20. apríl 1938, prestur Miklabæ og Sauðárkróki, hún var seinni kona hans.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði