Anna Kristjánsdóttir (1863-1947)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Kristjánsdóttir (1863-1947)

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Kristjánsdóttir Kálfborgará

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.8.1863 - 24.10.1947

Saga

Anna Kristjánsdóttir 30. ágúst 1863 - 24. október 1947. Húsfreyja á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Kálfborgará í Bárðardal, og Veisu og Víðivöllum í Fnjóskadal.

Staðir

Veisa og Víðivellir í Fnjóskadal: Kálfborgará í Bárðardal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristján Jónsson 22. ágúst 1832 - 11. apríl 1913. Bóndi í Úlfsbæ, Bárðdælahreppi, S-Þing. 1858-98. Sat lengi í sveitarstjórn og kona hans Elín Jónsdóttir 26. desember 1832 - 4. febrúar 1898. Með foreldrum á Lundarbrekku til 1856. Húsfreyja á Úlfsbæ, Bárðardal, S-Þing. frá 1858.
Maður hennar; Kristján Jónsson 10. júlí 1870 - 10. júlí 1956. Með foreldrum á Arndísarstöðum í uppvexti, líklega allt til 1894, var þar 1880. Bóndi á Heiðarseli, hjáleigu frá Arndísarstöðum um 1896-97, Kálfborgará í Bárðardal 1897-1902, Veisu 1902-13 og Víðivöllum í Fnjóskadal 1913-33. Bóndi á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Víðivöllum.
Börn þeirra;
1) Arndís Kristjánsdóttir 21. maí 1895 - 24. október 1988. Var á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Ljósmóðir í Hálshr., S-Þing.
2) Aðalbjörg Kristjánsdóttir 10. júlí 1897 - 20. maí 1903. Var á Kálfborgará, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1901.
3) Elín Kristjánsdóttir 25. september 1901 - 24. maí 1903. Var á Kálfborgará, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1901.
4) Jón Kristján Kristjánsson 29. júlí 1903 - 29. mars 1989. Barnakennari á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Bóndi og skólastjóri á Víðivöllum, Hálshr., S-þing.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Kristján Kristjánsson (1903-1989) (29.7.1903 - 29.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01578

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Kristján Kristjánsson (1903-1989)

er barn

Anna Kristjánsdóttir (1863-1947)

Dagsetning tengsla

1903 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02371

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir