Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Kristjánsdóttir (1863-1947)
Hliðstæð nafnaform
- Anna Kristjánsdóttir Kálfborgará
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.8.1863 - 24.10.1947
Saga
Anna Kristjánsdóttir 30. ágúst 1863 - 24. október 1947. Húsfreyja á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Kálfborgará í Bárðardal, og Veisu og Víðivöllum í Fnjóskadal.
Staðir
Veisa og Víðivellir í Fnjóskadal: Kálfborgará í Bárðardal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kristján Jónsson 22. ágúst 1832 - 11. apríl 1913. Bóndi í Úlfsbæ, Bárðdælahreppi, S-Þing. 1858-98. Sat lengi í sveitarstjórn og kona hans Elín Jónsdóttir 26. desember 1832 - 4. febrúar 1898. Með foreldrum á Lundarbrekku til 1856. Húsfreyja á Úlfsbæ, Bárðardal, S-Þing. frá 1858.
Maður hennar; Kristján Jónsson 10. júlí 1870 - 10. júlí 1956. Með foreldrum á Arndísarstöðum í uppvexti, líklega allt til 1894, var þar 1880. Bóndi á Heiðarseli, hjáleigu frá Arndísarstöðum um 1896-97, Kálfborgará í Bárðardal 1897-1902, Veisu 1902-13 og Víðivöllum í Fnjóskadal 1913-33. Bóndi á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Víðivöllum.
Börn þeirra;
1) Arndís Kristjánsdóttir 21. maí 1895 - 24. október 1988. Var á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Ljósmóðir í Hálshr., S-Þing.
2) Aðalbjörg Kristjánsdóttir 10. júlí 1897 - 20. maí 1903. Var á Kálfborgará, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1901.
3) Elín Kristjánsdóttir 25. september 1901 - 24. maí 1903. Var á Kálfborgará, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1901.
4) Jón Kristján Kristjánsson 29. júlí 1903 - 29. mars 1989. Barnakennari á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Bóndi og skólastjóri á Víðivöllum, Hálshr., S-þing.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði