Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Anna Kristjánsdóttir (1863-1947)
Parallel form(s) of name
- Anna Kristjánsdóttir Kálfborgará
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.8.1863 - 24.10.1947
History
Anna Kristjánsdóttir 30. ágúst 1863 - 24. október 1947. Húsfreyja á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Kálfborgará í Bárðardal, og Veisu og Víðivöllum í Fnjóskadal.
Places
Veisa og Víðivellir í Fnjóskadal: Kálfborgará í Bárðardal:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Kristján Jónsson 22. ágúst 1832 - 11. apríl 1913. Bóndi í Úlfsbæ, Bárðdælahreppi, S-Þing. 1858-98. Sat lengi í sveitarstjórn og kona hans Elín Jónsdóttir 26. desember 1832 - 4. febrúar 1898. Með foreldrum á Lundarbrekku til 1856. Húsfreyja á Úlfsbæ, Bárðardal, S-Þing. frá 1858.
Maður hennar; Kristján Jónsson 10. júlí 1870 - 10. júlí 1956. Með foreldrum á Arndísarstöðum í uppvexti, líklega allt til 1894, var þar 1880. Bóndi á Heiðarseli, hjáleigu frá Arndísarstöðum um 1896-97, Kálfborgará í Bárðardal 1897-1902, Veisu 1902-13 og Víðivöllum í Fnjóskadal 1913-33. Bóndi á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Víðivöllum.
Börn þeirra;
1) Arndís Kristjánsdóttir 21. maí 1895 - 24. október 1988. Var á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Ljósmóðir í Hálshr., S-Þing.
2) Aðalbjörg Kristjánsdóttir 10. júlí 1897 - 20. maí 1903. Var á Kálfborgará, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1901.
3) Elín Kristjánsdóttir 25. september 1901 - 24. maí 1903. Var á Kálfborgará, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1901.
4) Jón Kristján Kristjánsson 29. júlí 1903 - 29. mars 1989. Barnakennari á Víðivöllum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Bóndi og skólastjóri á Víðivöllum, Hálshr., S-þing.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.10.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði