Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Kristjana Ívarsdóttir (1896-1978) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Anna Kristjana Ívarsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.2.1896 - 2.12.1978
Saga
Anna Kristjana Ívarsdóttir f. 12. febrúar 1896 - 2. desember 1978. Húsfreyja á Tryggvagötu 39, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Ívar Helgason 15. mars 1856 - 16. október 1933. Verslunarmaður á Kóranesi á Mýrum, Akranesi og Akureyri. Var í Reykjavík 1930 og kona hans Þóra Bjarnadóttir f. 7. júní 1860 - 27. mars 1905. Var á Hamri, 2, Garðasókn, Gull. 1870. Krosshúsum 1901.
Systkini hennar;
1) Bjarni Kristinn Ívarsson 2.10.1886 - 16.9.1905. Var á Hrauni, Garðasókn, Gull. 1890. Drukknaði við Akranes.
2) Helgi Ívarsson 19.2.1888 - 8.8.1978. Fiskimatsmaður á Mýrargötu 9, Reykjavík 1930. Fiskmatsmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ingvar Kolbeinn Ívarsson 25.2.1891 - 7.8.1979. Var í Reykjavík 1910. Bakari á Sellandsstíg 30, Reykjavík 1930. Bakarameistari í Reykjavík 1945.
4) Jón Ívarsson 1.1.1891 - 3.6.1982. Framkvæmdastjóri á Höfn í Hornafirði 1930. Kaupfélagsstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbörn: Jónína Sigrún Jónsdóttir, f.12.2.1918, Jón Gunnar Jónsson f. 19.6.1940.
Maður Önnu Kristjönu var; Þórarinn Guðmundsson f. 27. mars 1896 - 25. júlí 1979. Tónskáld og fiðluleikari í Reykjavík. Fiðluleikari og kennari á Tryggvagötu 39, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Anna Kristjana Ívarsdóttir (1896-1978) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Ættfræði