Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ívar Helgason (1856-1933) Kóranesi á Mýrum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.3.1856 - 16.10.1933
History
Ívar Helgason 15. mars 1856 í Hátúni Álftanesi - 16. október 1933. Verslunarmaður á Kóranesi á Mýrum, Akranesi og fiskimatsmaður Akureyri 1910. Var í Reykjavík 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans: Helgi Ólafsson 22. nóv. 1829 - 20. ágúst 1890. Tökubarn í Vælugerði, Villingaholtssókn, Árn. 1835. Bóndi í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd. Bóndi þar 1860 og kona hans; Ingibjörg Ívarsdóttir 30.1.1831. Tökubarn í Suðurkoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845. Húsfreyja í Flekkuvík, Vatnsleysustrandarhr., Gull
Seinni kona hans; Ingibjörg Halldórsdóttir 12.9.1830 - 29.3.1917. Húsfreyja á Auðnum á Vatnsleysuströnd. Var í Reykjavík 1910.
Systkini hans;
1) Ólöf Helgadóttir 13.11.1858 - 12.7.1934. Bústýra og vinnukona í Flekkuvík, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Nýjabæ, Vatnsleysustrandarhr., Gull. 1910.
2) Pétur Helgason 16.2.1862 - 5.3.1924. Vinnumaður á Stóru-Vatnsleysu, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1901. Var á Auðnum, sömu sókn, Gull. 1910.
3) Jón Helgason 1865, finnst ekki
4) Hólmfríður Helgadóttir 15.8.1867 - 23.2.1938. Húsfreyja í Garðbæ, Gerðahr., Gull., síðar í Hafnarfirði. Var í Hafnarfirði 1930.
Börn seinni konu;
1) Guðrún Jónsdóttir 1856
2) Jón Þorsteinsson 1862
3) Halldór Þorsteinsson 1864
Kona hans 29.6.1883; Þóra Bjarnadóttir f. 7. júní 1860 - 27. mars 1905. Var á Hamri, 2, Garðasókn, Gull. 1870. Krosshúsum 1901.
Börn þeirra;
1) Bjarni Kristinn Ívarsson 2.10.1886 - 16.9.1905. Var á Hrauni, Garðasókn, Gull. 1890. Drukknaði við Akranes.
2) Helgi Ívarsson 19.2.1888 - 8.8.1978. Fiskimatsmaður á Mýrargötu 9, Reykjavík 1930. Fiskmatsmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ingvar Kolbeinn Ívarsson 25.2.1891 - 7.8.1979. Var í Reykjavík 1910. Bakari á Sellandsstíg 30, Reykjavík 1930. Bakarameistari í Reykjavík 1945.
4) Jón Ívarsson 1.1.1891 - 3.6.1982. Framkvæmdastjóri á Höfn í Hornafirði 1930. Kaupfélagsstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbörn: Jónína Sigrún Jónsdóttir, f.12.2.1918, Jón Gunnar Jónsson f. 19.6.1940.
5) Anna Kristjana Ívarsdóttir 12.2.1896 - 2.12.1978. Húsfreyja á Tryggvagötu 39, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þórarinn Guðmundsson f. 27. mars 1896 - 25. júlí 1979. Tónskáld og fiðluleikari í Reykjavík. Fiðluleikari og kennari á Tryggvagötu 39, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Bróðir hans; Eggert Gilfer (1892-1960)
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ívar Helgason (1856-1933) Kóranesi á Mýrum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.2.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði