Ívar Helgason (1856-1933) Kóranesi á Mýrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ívar Helgason (1856-1933) Kóranesi á Mýrum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.3.1856 - 16.10.1933

Saga

Ívar Helgason 15. mars 1856 í Hátúni Álftanesi - 16. október 1933. Verslunarmaður á Kóranesi á Mýrum, Akranesi og fiskimatsmaður Akureyri 1910. Var í Reykjavík 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Helgi Ólafsson 22. nóv. 1829 - 20. ágúst 1890. Tökubarn í Vælugerði, Villingaholtssókn, Árn. 1835. Bóndi í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd. Bóndi þar 1860 og kona hans; Ingibjörg Ívarsdóttir 30.1.1831. Tökubarn í Suðurkoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845. Húsfreyja í Flekkuvík, Vatnsleysustrandarhr., Gull
Seinni kona hans; Ingibjörg Halldórsdóttir 12.9.1830 - 29.3.1917. Húsfreyja á Auðnum á Vatnsleysuströnd. Var í Reykjavík 1910.

Systkini hans;
1) Ólöf Helgadóttir 13.11.1858 - 12.7.1934. Bústýra og vinnukona í Flekkuvík, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Nýjabæ, Vatnsleysustrandarhr., Gull. 1910.
2) Pétur Helgason 16.2.1862 - 5.3.1924. Vinnumaður á Stóru-Vatnsleysu, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1901. Var á Auðnum, sömu sókn, Gull. 1910.
3) Jón Helgason 1865, finnst ekki
4) Hólmfríður Helgadóttir 15.8.1867 - 23.2.1938. Húsfreyja í Garðbæ, Gerðahr., Gull., síðar í Hafnarfirði. Var í Hafnarfirði 1930.

Börn seinni konu;
1) Guðrún Jónsdóttir 1856
2) Jón Þorsteinsson 1862
3) Halldór Þorsteinsson 1864

Kona hans 29.6.1883; Þóra Bjarnadóttir f. 7. júní 1860 - 27. mars 1905. Var á Hamri, 2, Garðasókn, Gull. 1870. Krosshúsum 1901.

Börn þeirra;
1) Bjarni Kristinn Ívarsson 2.10.1886 - 16.9.1905. Var á Hrauni, Garðasókn, Gull. 1890. Drukknaði við Akranes.
2) Helgi Ívarsson 19.2.1888 - 8.8.1978. Fiskimatsmaður á Mýrargötu 9, Reykjavík 1930. Fiskmatsmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ingvar Kolbeinn Ívarsson 25.2.1891 - 7.8.1979. Var í Reykjavík 1910. Bakari á Sellandsstíg 30, Reykjavík 1930. Bakarameistari í Reykjavík 1945.
4) Jón Ívarsson 1.1.1891 - 3.6.1982. Framkvæmdastjóri á Höfn í Hornafirði 1930. Kaupfélagsstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbörn: Jónína Sigrún Jónsdóttir, f.12.2.1918, Jón Gunnar Jónsson f. 19.6.1940.
5) Anna Kristjana Ívarsdóttir 12.2.1896 - 2.12.1978. Húsfreyja á Tryggvagötu 39, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þórarinn Guðmundsson f. 27. mars 1896 - 25. júlí 1979. Tónskáld og fiðluleikari í Reykjavík. Fiðluleikari og kennari á Tryggvagötu 39, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Bróðir hans; Eggert Gilfer (1892-1960)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Kristjana Ívarsdóttir (1896-1978) Reykjavík (12.2.1896 - 2.12.1978)

Identifier of related entity

HAH02370

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Kristjana Ívarsdóttir (1896-1978) Reykjavík

er barn

Ívar Helgason (1856-1933) Kóranesi á Mýrum

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02168

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.2.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir