Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Ingunn Björnsdóttir (1913-2003) frá Malarlandi í Kálfshamarsvík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.7.1913 - 28.12.2003
Saga
Anna Ingunn Björnsdóttir fæddist á Malarlandi í Kálfshamarsvík 2. júlí 1913. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. desember 2003. Anna og Ari bjuggu allan sinn búskap í Reykjavík.
Anna ólst upp í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum fram um fermingaraldur er hún flutti með móður sinni til Reykjavíkur.
Anna stundaði lengst af verslunarstörf. Hún byrjaði í Kúnstverslun í Kirkjustræti um 1930 og vann síðan í ýmsum verslunum uns hún hóf störf í Markaðnum þar sem hún starfaði í 26 ár.
Útför Önnu Ingunnar fer fram frá Langholtskirkju, hófst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Malarland Kálfshamarsvík: Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Sigurður Björn Árnason, f. 7.9. 1866, d. 10.5. 1936, og Sólveig Benediktsdóttir, f. 10.5. 1875, d. 12.8. 1943.
Systkini Önnu eru:
1) Gunnlaugur Benedikt f. 18.3. 1897, d. 8.5. 1978;
2) Unnur Gíslína, f. 1.9. 1900, d. 14.12. 1990;
3) Bogi Theódór, f. 3.9. 1903, d. 29.1. 1968,
4) Sigurbjörn Guðjón, f. 3.10. 1928, d. 31.3. 2002, bróðir að föðurnum.
Hinn 18.12. 1937 giftist Anna Ara Guðjóni Jóhannessyni, sjómanni, f. 4.12. 1911, d. 5.2. 1999. Þeim varð ekki barna auðið en fyrir átti Ari soninn Viggo Guðjón Arason Jóhannesson sem er uppalinn og búsettur í Færeyjum. Viggo á fjögur börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Ingunn Björnsdóttir (1913-2003) frá Malarlandi í Kálfshamarsvík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Anna Ingunn Björnsdóttir (1913-2003) frá Malarlandi í Kálfshamarsvík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska