Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Halldórsdóttir (1902-1975) Akureyri
Hliðstæð nafnaform
- Anna Halldórsdóttir Akureyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.6.1902 - 21.5.1975
Saga
Fór frá Hvoli, Dal. til Akureyrar 1928. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja. Síðast bús. á Akureyri.
Staðir
Hvoll í Dalasýslu: Akureyri 1928:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ingibjörg Lýðsdóttir f. 12.7.1874 - 23.8.1948 og maður hennar; Halldór Stefánsson 2.5.1872 - 8.7.1955. Verkamaður á Akureyri 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Ráðsmaður í Eyjafirði, síðar starfsmaður Vatnsveitu Akureyrar.
Bróðir Önnu;
Stefán Halldórsson f. 21.4.1905 - 30.3.1996. Múrarameistari og verkstjóri á Akureyri. Steinsmiður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Anna var tvígift, fyrri maður hennar var Sigurður Lýðsson f. 5.6.1889 - 23.2.1927 Bóndi á Hvoli í Saurbæjarhr., Dal. frá 1922 til æviloka. „Efnismaður sem hann átti kyn til“, segir í Dalamönnum. Frá Skriðnesenni og áttu þau tvö börn, en misstu annað,
1) Ingibjörg Sigurðardóttir f. 4.3.1925 - 6.12.2009. Húsfreyja í Ásgarði í Hvammshreppi. Ingibjörg giftist 22.4.1954, Ásgeiri Bjarnasyni, alþingismanni og bónda í Ásgarði, f. 6.9.1914, d. 29.12.2003. Þau áttu ekki börn saman en Ingibjörg gekk sonum Ásgeirs og fyrri konu hans Emmu Benediktsdóttur, f. 29.8.1916, d. 31.7.1952, í móðurstað.
2) Sigurður Sigurðsson f. 3.10.1926 - 26.1.1929. Nefndur Sigurður S. Lýðsson við andlát í kb.
Seinni maður Önnu var Hermann Ingimundarson f. 29.5.1893 - 31.3.1961. Bóndi á Hvítadal í Saurbæ, Dal. 1922-27. Trésmiður á Akureyri 1930. Trésmiður á Akureyri.og var hann frá Staðarhóli í Saurbæ í Dalasýslu.
Anna og Hermann eignuðust tvö börn,
3) Sigríður Halldóra f. 8.9.1930 Akureyri
4) Ingólfur Borgar, f. 17.7.1940 Akureyri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Halldórsdóttir (1902-1975) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Halldórsdóttir (1902-1975) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Anna Halldórsdóttir (1902-1975) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði