Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Guðný Andrésdóttir (1927-1998)
Hliðstæð nafnaform
- Anna Andrésdóttir (1927-1998)
- Anna Guðný Andrésdóttir ljósmóðir Röðli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.7.1927 - 4.9.1998
Saga
Anna G. Andrésdóttir fæddist í Jórvík í Breiðdal í S-Múl. 7. júní 1927. Hún andaðist 4. september 1998 á Héraðshælinu á Blönduósi. Útför Önnu verður gerð frá Blönduóskirkju í dag 12. sept 1998 og hefst athöfnin klukkan 16.
Staðir
Jórvík í Breiðdal: Blönduós.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru: Lilja Kristbjörg Jóhannsdóttir húsmóðir og Bjarni Andrés Þórðarson, bóndi og húsasmiður.
Bræður hennar eru:
1) Kristinn, tvíburabróðir Önnu, d. 1991,
2) Ragnar Guðmundsson (hálfbróðir), múrari á Sauðárkróki.
Anna giftist Hauki Pálssyni, síðar bónda á Röðli á Ásum í Húnaþingi, á afmælisdegi sínum 7. júní 1952.
Börn þeirra eru:
1) Lilja, f. 2. maí 1955, maki: Garðar H. Skaptason. Þau slitu samvistir. Börn Lilju og Garðars eru: Haukur, maki: Sonja Suska skilin, barn Haukur Marian; Valdís Anna, unnusti Geir Arnar Marelsson, barn: Heimir Marel; Heimir Hrafn. Núverandi maður Lilju er Kristinn Lúðvík Aðalbjörnsson.
2) Sesselja, maki: Víkingur Viggósson. Börn þeirra eru Víkingur Ari, Hákon Andri og Hlynur Logi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska