Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Stella.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.3.1926 - 23.9.2002

Saga

Anna Guðbjörg Jónsdóttir fæddist á Blönduósi hinn 19. mars 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 23. september síðastliðinn. Anna eða Stella eins og hún var oftast kölluð bjó öll sín ár á Blönduósi. Lengst af bjó hún á Brekkubyggð 4, en hin síðari ár á Flúðabakka 3. Starfaði Stella um tíma á símstöðinni á Blönduósi, einnig vann hún til fjölda ára í mötuneyti fyrir sláturfélagið á Blönduósi. Seinni árin sem hún vann starfaði hún sem landpóstur ásamt manni sínum Trausta. Eftir lát hans tók sonur þeirra Guðmundur við starfi hans. Stella lét af störfum á árinu 1993 . Einnig var hún í kvenfélaginu á Blönduósi og sinnti þar ýmsum störfum.
Útför Stellu fer fram frá Blönduóskirkju á morgun, mánudaginn 30. september 2002, og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Jónshús Blönduósi: Byggðu Brekkubyggð 4:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Móðir hennar er Elínborg Guðmundsdóttir, f. 8. sept. 1903 frá Kringlu, búsett nú á elliheimilinu á Blönduósi. Faðir hennar var Jón Einarsson, f. 13. sept. 1895, d. 1. apríl 1968, frá Þverá í Norðurárdal.
Anna var gift Hilmari Snorrasyni og áttu þau einn son,
1) Jón Stefnir Hilmarsson f. 15. maí 1949 - 2. mars 2004. Hárskeri og margfaldur Íslandsmeistari í samkvæmisdönsum,síðast bús. í Reykjavík. Var í Jónshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Dætur hans eru Anna Björk, á hún einn son; og Jóhanna Ella, maki Jón Már, eiga þau einn son. Anna og Hilmar slitu samvistum.
Anna giftist hinn 28. nóv. 1953 Jóni Trausta Kristjánssyni frá Efrimýrum, f. 1.6.1928 d. 21. júlí 1993 eftir langvarandi veikindi á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi.
Börn þeirra eru
1) Elínborg Ingibjörg Traustadóttir, f. 29. sept. 1954, fyrrverandi maki Lúther Hróbjartsson, börn þeirra eru Hróbjartur Lúthersson, maki Anna Rósa Þórðardóttir, eiga þau tvær dætur; Jón Trausti Lúthersson, maki Vala Kolbrún Reynisdóttir, eiga þau tvo syni; Svava Halldóra Lúthersdóttir, á hún einn son. Seinni maður Elínborgar er Elvar Berg Hjálmtýsson, börn þeirra eru Elvar Berg, Gréta Björk og Helga Katrín.
2) Ragnhildur Bjarney Traustadóttir, f. 3. des. 1960, maki Stefán Arnar Þórisson, börn þeirra eru Þórhildur Katrín, Arnar Freyr og Halldór Snær.
3) Guðmundur Einar Traustason, f. 24. mars 1964, maki Þeba Björt Karlsdóttir, eiga þau soninn Eystein Sölva.
4) Elísabet Anna Traustadóttir, f. 7. sept. 1967, maki Sigfús Scheving Sigurðsson, eiga þau eina dóttur, Margréti Líf, einnig á Elísabet dótturina Eydísi Ósk Einarsdóttur.
Fósturdóttir
0) Hanna Edda Halldórsdóttir, f. 15. sept. 1958, maki Jón Egill Sveinbjörnsson, eiga þau eina dóttur, Hönnu Dóru.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996) (26.7.1904 - 17.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01922

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Þórðarson (1902-1998) (20.2.1902 - 3.3.1998)

Identifier of related entity

HAH01148

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum (12.3.1897 - 10.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02697

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Snorri Kristjánsson (1885-1966) Snorrahúsi Blönduósi (12.6.1885 - 7.2.1966)

Identifier of related entity

HAH04960

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónshús Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00109

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Anna Traustadóttir (1967) (7.9.1967 -)

Identifier of related entity

HAH03237

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Anna Traustadóttir (1967)

er barn

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Dagsetning tengsla

1967 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Ingibjörg Traustadóttir (1954) (29.9.1954 -)

Identifier of related entity

HAH03222

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Ingibjörg Traustadóttir (1954)

er barn

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Dagsetning tengsla

1954 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Stefnir Hilmarsson (1949-2004) hárgreiðslumeistari (15.5.1949 - 2.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01591

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Stefnir Hilmarsson (1949-2004) hárgreiðslumeistari

er barn

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Dagsetning tengsla

1949 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Traustason (1964) (24.3.1964 -)

Identifier of related entity

HAH03991

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Traustason (1964)

er barn

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi (13.9.1895 - 1.4.1968)

Identifier of related entity

HAH05663

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi

er foreldri

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu (8.9.1903 - 8.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01195

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu

er foreldri

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi (1.6.1928 - 21.7.1993)

Identifier of related entity

HAH01592

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

er maki

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Dagsetning tengsla

1953 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hilmar Snorrason (1923-2020) Blönduósi (9.10.1923 - 8.7.2020)

Identifier of related entity

HAH06943

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hilmar Snorrason (1923-2020) Blönduósi

er maki

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal (17.9.1863 - 19.5.1950)

Identifier of related entity

HAH02727

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal

is the grandparent of

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brekkubyggð 4, Traustahús

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brekkubyggð 4, Traustahús

er stjórnað af

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01018

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir