Anna Gísladóttir (1911-1998) Saurum í Kálfshamarsvík

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Gísladóttir (1911-1998) Saurum í Kálfshamarsvík

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Gísladóttir (1911-1998) Saurum í Kálfshamarsvík
  • Anna Gísladóttir frá Saurum í Kálfshamarsvík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.8.1911 - 22.7.1998

Saga

Anna Gísladóttir var fædd á Saurum í Kálfshamarsvík 7.8.1911. Hún lést á Kumbaravogi á Stokkseyri 22.7.1998.
Útför Önnu fer fram frá Hofi í Skagafirði í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Saurar: Neðri-Harrastaðir 1938-1967: Reykjavík: Hveragerði 1967:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru; Gísli Jónsson f. 13.10.1874 - 10.6.1937 Bóndi á Saurum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Saurum í Nesjum og kona hans Jóhanna Eiríksdóttir f. 10.5.1877 - 22.9.1953.

Anna giftist 9.7.1933 Davíð Sigtryggssyni, f. 14.8.1903, d. 3.7.1971. Foreldrar hans voru Jónína Símonardóttir og Sigtryggur Jónsson. Anna og Davíð bjuggu á Neðri-Harrastöðum í Skagahreppi frá 1938 til ársins 1967 er þau flytja til Hveragerðis. Eftir lát Davíðs bjó Anna um tíma í Reykjavík. Síðustu árin dvaldi Anna á Kumbaravogi.
Anna og Davíð eignuðust 5 börn, þau eru:
1) Jóhanna Margrét, f. 25.4.1934, gift Axel Guðjónssyni, f. 17.1.1928 - 3.2.1998 Síðast bús. í Neshreppi. Börn þeirra eru: Anna Lísa, Reynir, Heiðar og Davíð Óli.
2) Aðalheiður Ásgerður f. 7.8.1935, gift Ingibjarti Bjarnasyni, f. 1.9.1921 - 19.12.1981 Var í Grafardal, Fitjasókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Börn þeirra eru Davíð Jón og Sverrir Geir.
3) Gunnar Sævar f. 2.12.1938, d. 14.8.1989, giftur Maríu Gísladóttir, f. 8.1.1937 - 29.7.2014 Fékkst við ýmis störf. Bús. í Færeyjum, Kópavogi og loks á Eyrarbakka. Maki I, skildu: Gunnar Clemensen. Kópavogi. Barn þeirra er Ægir Gísli. Sambýlismaður Maríu var Óskar Guðmundsson, en hann lést 21. sept. 2013 Eyrarbakka..
4) Reynir Eyfjörð f. 30.7.1940, giftur Maríu Línbjörg Hjaltadóttur, f. 15.5.1946 frá Skeggjastöðum, börn þeirra eru Davíð Eyfjörð og Hjalti Viðar.
5) Jónína Guðríður f. 22.5.1943, gift Guðmundi Magnús Guðmundssyni f. 8.11.1942. Börn þeirra eru Anna María og Brynja.
Alls eru barnabarnabörn 23.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðlaugur Gíslason (1915-2005) Vinaminni Skagaströnd (24.3.1915 - 20.8.2005)

Identifier of related entity

HAH03760

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaugur Gíslason (1915-2005) Vinaminni Skagaströnd

er systkini

Anna Gísladóttir (1911-1998) Saurum í Kálfshamarsvík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00425

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Neðri-Harastaðir á Skaga

er stjórnað af

Anna Gísladóttir (1911-1998) Saurum í Kálfshamarsvík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02319

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir