Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Aðalsteinn Dýrmundsson (1886-1959) Stóru-Borg
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.10.1886 - 26.3.1959
Saga
Aðalsteinn Dýrmundsson 7. október 1886 - 26. mars 1959 Hjú í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Kennari og bóndi á Stóruborg.
Staðir
Stóra-Borg í Víðidal.
Réttindi
Búfræðingur frá Hólum 1907:
Starfssvið
Kennari. Hreppsnefndarmaður 1938-1950-Skattanefnadarmaður 1932-1950: Sóknarnefnd 1918-1936.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Dýrmundur Ólafsson 3. febrúar 1862 - 2. janúar 1894 Bóndi í Litladalskoti í Tungusveit, Skag. og kona hans Signý Hallgrímsdóttir 16. desember 1854 - 2. nóvember 1937 Frá Víðvöllum í Fnjóskadal, með foreldrum þar og síðan í Fjósatungu sömu sveit til um 1872. Húsfreyja í Litladalskoti í Tungusveit, Skag.
Kona hans 3.11.1914 var Björg Margrét Pétursdóttir f. 3. nóvember 1892 - 17. júní 1963 Húsfreyja á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr.,
Foreldrar hennar; Þrúður Elísabet Guðmundsdóttir f. 9. mars 1854 - 6. júní 1937 Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Stóru-Borg, V-Hún. Seinni kona Péturs Kristóferssonar f. 16. apríl 1840 - 3. nóvember 1906 Var í Svignaskarði, Stafholtssókn, Mýrasýslu 1845. Bóndi á Stóru-Borg, V-Hún.
Börn þeirra
1) Pétur Aðalsteinsson f 20. júní 1916 - 2. mars 1918
2) Pétur Aðalsteinsson 12. ágúst 1920 - 9. maí 2003 Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði