Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.12.1906 - 20.2.1988

Saga

Helga Aðalheiður hét hún en fyrra nafnið hennar var aldrei notað. Hún fæddist að Ytri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi í VesturHúnavatnssýslu 17. desember 1906.
Aðalheiður fór ung að heiman, fyrst í vist en vann síðan á spítalanum á Hvammstanga. Mun hún hafa haft hug á að læra hjúkrun en af því varð þó ekki. Veturinn 19271928 stundaði hún nám við Kvennaskólann á Blönduósi og talaði hún oft um hversu ánægjulegur sá vetur hefði verið. Eftir það fluttist hún til Reykjavíkur og átti þar heimili upp frá því. Aðalheiður var í nokkur ár starfandi á heimili Thors Jensens. Þetta voru góð ár hjá góðu fólki sem hún minntist alltaf með hlýju og virðingu. Þarna kynntist hún líka mannsefninu sínu, Jóni Bjarnasyni.
Jón og Aðalheiður voru samhent hjón. Á milli þeirra ríkti gagnkvæm ást og virðing og allt þeirra starf og lífsganga einkenndist af heiðarleika, reglusemi og dugnaði. Eftir lát Jóns héldu þau heimili saman, Aðalheiður og yngsti sonur hennar, Jón Daníel.

Staðir

Ytri-Vellir Kirkjuhvammshreppur V-Hún.: Hvammstangi: Kvsk á Blönduósi 1927-1928: Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Elíeser Elíeserson, bóndi á Ytri-Völlum, ættaður frá Lækjarkoti í Víðidal og Guðrún Grímsdóttir frá Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi.
Börn þeirra voru fimm: Laufey Klara f. 1902, Kristinn f. 1903, Lárus f. 1905, Aðalheiður f. 1906 og Fanný f. 1909. Af systkinahópnum eru nú aðeins Klara og Fanný á lífi og búa báðar í Reykjavík. Eggert Elíeserson andaðist 8. apríl 1915, aðeins 46 ára að aldri. Guðrún stóð þá ein uppi með 5 börn á aldrinum 6 til 13 ára. Árið 1916 giftist hún Gunnari Kristóferssyni, bónda í Valdarási og seinna kaupmanni á Hvammstanga. Þau Gunnar og Guðrún eignuðust eina dóttur, Þuríði Ingibjörgu f. 1917. Hún er látin fyrir fáum árum.
Í Reykjavík kynntist hún mannsefni sínu, Jóni Bjarnasyni. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Jónsson, bóndi og smiður, sem bjó bæði á Álfsnesi og Víðinesi, ættaður austan af héraði og Diljá Ólafsdóttir frá Hofi á Kjalarnesi. Jón var bifvélavirki og starfaði við iðn sína á meðan heilsa hans leyfði. Hann andaðist 17. apríl 1973 eftir langvarandi veikindi. Aðalheiður annaðist mann sinn af mikilli umhyggju í veikindum hans. Börn Jóns og Aðalheiðar eru:
1) Bjarni f. 1934,
2) Birgir f. 1935,
3) Eggert f. 1939,
4) Rúnar Kristinn f. 1940,
5) Nýfæddur (1940-1940)
6) Jón Daníel f. 1942,
7) Aðalheiður f. 1944 og
8) Guðrún f. 1946.
Einn son misstu þau nýfæddan, hann var tvíburi á móti Rúnari.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930 (1921 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00115 -21-30

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930

is the associate of

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1927 - 1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vellir á Vatnsnesi, Ytri og Syðri ((1000))

Identifier of related entity

HAH00987

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Vellir á Vatnsnesi, Ytri og Syðri

is the associate of

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi (9.11.1869 - 13.11.1869)

Identifier of related entity

HAH03065

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

er foreldri

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1906 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá (2.3.1913 - 28.12.1991)

Identifier of related entity

HAH01695

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

er systkini

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1906 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum (25.6.1903 - 18.6.1977)

Identifier of related entity

HAH03809

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum

er systkini

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01399

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir