Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Alene Moris (1928) Seattle Kanada
Hliðstæð nafnaform
- Alene Halvorson (1928)
- Alene Thorunn Halvorson (1928)
- Alene Thorunn Halvorson Moris
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.3.1928 -
Saga
Alene Thorunn Halvorson Moris f. 28.3.1928. Frá Seattle í Bandaríkjunum. Félagsráðgjafi sem rekur sína eigin ráðgjöf: The Individual Development Center. Sjálfsþroskastöð.
Staðir
Saskatchewan, Canada; Seattle USA; Wyoming; Nebraska; Montana; British North Borneo 1965-1969:
Réttindi
Starfssvið
Félagsráðgjafi sem rekur sína eigin ráðgjöf: The Individual Development Center. Sjálfsþroskastöð.
Lagaheimild
Fjallkona 1987
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurjóna (Jona) Bjarnadóttir Hallvorsen 1.5.1892 bæjargjaldkeri Selkirk, maður hennar 30.9.1924; Henry Thedore Halvorsen 27.6.1883 - 27.6.1943 frá Noregi. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3575696
Foreldrar Sigurjónu voru; Þórunn Elísabet Magnúsdóttir 17. desember 1853 - 15. desember 1933 Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885 og maður hennar; Bjarni Jónasson 21. júlí 1848 - 23. nóvember 1930 Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921 Fyrri kona Bjarna; Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 10. febrúar 1924 Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880, þau skildu, tvíburasystir hennar var: Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 23. nóvember 1925 Var í Hágerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Kona hans á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Foreldrar Halldóru Bjarnadóttur (1873-1981).
Systur hennar;
1) Elsie May Quick Halvorson 8.5.1926 - 1.4.2015, kennari í Regina og bókasafnsvörður. Maður hennar 1954; William Quick
2) Ruth Halldora Halvorson Laban hjúkrunarfræðingur og kennari Toronto, maður hennar 1959; Charles Victor Laban, Toronto Kanada
Maður hennar sra Walt Moris prestur Wyoming, Nebraska, and Montana. Þjónaði 1965-1969 í British North Borneo.
Börn þeirra;
1) Karin Moris,
2) Kristina Moris,
3) Erik Moris,
4) Karl Moris.
Almennt samhengi
Alene Halvorson Moris was born in Saskatchewan, Canada, in 1928. Her mother came from a family of Icelandic immigrants, and her father’s family hailed from Norway. Each of her parents moved to Canada independently as homesteaders. When Alene finished high school, she did her national service in a small Ukrainian settlement with a one-room schoolhouse where she taught 18 students in 10 grades. She subsequently attended St. Olaf College and graduated in 1949 with a B.A. in Music. It was there she met and married a Lutheran pastor, Walt Moris. They were assigned to parishes in Wyoming, Nebraska, and Montana, during which time they raised four children:
The entire family then moved to British North Borneo, serving there from 1965 to 1969. Alene became head of the Senior School, preparing 200 young Chinese men for the Cambridge University Overseas Examinations.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Alene Moris (1928) Seattle Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Alene Moris (1928) Seattle Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Alene Moris (1928) Seattle Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Alene Moris (1928) Seattle Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Alene Moris (1928) Seattle Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=979944