Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi
Hliðstæð nafnaform
- Alda Sigurlaug Theodórsdóttir (1932)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.7.1932 -
Saga
Alda Sigurlaug Theódórsdóttir f. 17. júlí 1932 Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Staðir
Bjarg og Brúarland Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Verslunarmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Theódór Kristjánsson f. 29. ágúst 1900 - 21. febrúar 1966. Sjómaður Brúarlandi á Blönduósi. Og sambýliskona hans Stefanía Jónína Guðmundsdóttir f. 1. febrúar 1904 - 12. janúar 1982. Nefnd Jónína Stefanía í Æ.A-Hún.
Faðir Theódórs var; Kristján Guðmundsson 30. nóvember 1861 - 10. desember 1931Bóndi á Ytra-Hóli á Skagaströnd.
Foreldar Stefaníu; Guðmundur Hjálmarsson f. 12. mars 1861 - 1. júlí 1955. Bóndi á Kagaðarhóli á Ásum og verkamaður á Brúarlandi Blönduósi og kona hans 15.5.1896 Margrét Sigurlaug Eiríksdóttir f. 1. ágúst 1871 - 4. júlí 1953. Húsfreyja Brúarlandi á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Kagaðarhóli á Ásum.
Systkini Öldu;
1) Guðmann Theódórsson f. 20. ágúst 1929 - 25. nóvember 1930.
2) Guðmundur Kristján Theódórsson f. 14. mars 1931 Var í Húsi Guðmundar Theodórssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Mjólkurfræðingur. Kona hans Elín Gréta Grímsdóttir f. 3. janúar 1930 Var á Grundum II, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Var í Húsi Guðmundar Theodórssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Ísabella Theódórsdóttir f. 1. september 1933 - 6. maí 1976 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Friðgeir Eiríksson f. 5. maí 1931 bifvélavirki.
4) Ragnhildur Anna Theódórsdóttir f. 4. september 1936 Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957, maður hennar Jóhann Haukur Jóhannsson f. 8. júní 1929 - 19. ágúst 2016 Var í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vinnuvélstjóri á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Fósturforeldrar: Jóhanna Erlendsdóttir f.16.3.1905, d.20.8.1979 og Sigfús Hermann Bjarnason f.3.6.1897, d.23.7.1979.
Maður hennar var Björn Eiríksson f. 24. maí 1927 - 4. janúar 2008 Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifvélavirki á Blönduósi og Alda Sigurlaug Theódórsdóttir 17. júlí 1932 Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Foreldrar Eiríks voru Eiríkur Halldórsson f. 29. febrúar 1892 - 26. ágúst 1971 Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og kona hans 24.5.1922 Vigdís Björnsdóttir f. 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979 Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systir Eiríks var
1) Ingibjörg Theodóra Eiríksdóttir 28. maí 1926 - 12. ágúst 1926
Börn þeirra;
1) Vigdís, f. 1951, maki Albert Stefánsson, f. 1949.
2) Eiríkur Ingi, f. 1956, maki Kristín Guðmannsdóttir, f. 1958.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ 4.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún.