Alda Ingibjörg Jóhannsdóttir (1921-1998) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Alda Ingibjörg Jóhannsdóttir (1921-1998) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.8.1921 - 1.12.1998

Saga

Alda I. Jóhannsdóttir fæddist á Blönduósi 6. ágúst 1921. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 1. desember síðastliðinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.

Staðir

Blönduós: Reykjavík.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Jóhann G. Kristjánsson, lést 1980, og Sigríður Guðmundsdóttir, lést 1926.

Fyrri eiginmaður Öldu var Guðjón Benediktsson, f. 3.12. 1920, d. 1.1. 1975, þau skildu.
Alda hóf sambúð árið 1968 með Agli Pálssyni f. 16.1. 1923, d. 22.1. 1987. Þau bjuggu saman þar til hann lést. Alda og Guðjón eignuðust 3 syni.

1) Sigurður J., f. 27.2. 1944, kvæntist Steinunni Gísladóttur, þau eru skilin. Börn þeirra eru Björgvin, f. 14.9. 1966, hann á einn son, Alda, f. 17.5. 1973, í sambúð með Ómari Kaldal Ágústssyni, f. 14.10. 1972, Sigríður Rúna, f. 25.5. 1978.
2) Benedikt, f. 9.2. 1954, er í sambúð með Hrönn Norðfjörð Ólafsdóttur, f. 13.6. 1948. Dóttir þeirra er Perla, f. 1.8. 1987. Benedikt á dóttur frá fyrra hjónabandi, Elvu, f. 15. 12. 1979. Hrönn á 2 dætur frá fyrra hjónabandi sem eru Berglind N. Goldstein, f. 28.9. 1975, í sambúð með Tómasi Einarssyni, f. 19.2. 1970, og eiga þau þrjú börn, Andrea N. Goldstein, f. 9.11. 1976, í sambúð með Geir Guðjónssyni, f. 24.12., 1971.
3) Einar, f. 17.2. 1958, er í sambúð með Björk Jóhannesdóttur. Einar á son frá fyrra hjónabandi, Einar Þór, f. 12.4. 1980. Björk á 3 börn frá fyrra hjónabandi. Þau eru Hrefna, Jóhannes og Margrét.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hannahús Blönduósi (1924 -)

Identifier of related entity

HAH00657

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi, (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00142

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Georg Kristjánsson (1893-1980) Hannahúsi Blönduósi (22.3.1893 - 25.4.1980)

Identifier of related entity

HAH04897

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Georg Kristjánsson (1893-1980) Hannahúsi Blönduósi

er foreldri

Alda Ingibjörg Jóhannsdóttir (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01014

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir