Albert Stefánsson (1949) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Albert Stefánsson (1949) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.4.1949 -

Saga

Albert Stefánsson f 9. apríl 1949, sjúkraliði og þjónn,

Staðir

Reykjavík; Blönduós:

Réttindi

Sjúkraliðanám og Framreiðslunám

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Albert Stefánsson f 9. apríl 1949, sjúkraliði og þjónn,
Foreldrar Jóna Erlingsdóttir f 21. október 1914 - 20. júní 1997 Var á Laugavegi 33 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. Jóna giftist árið 1936, Stefáni Viktori Guðmundssyni, sjómanni, f. 3.2. 1912, d. 25.1. 1993.
Systkini Alberts
1) Sólveig Helga, f. 15.4. 1933, fyrrum framreiðslukona, gift Friðgeiri Gunnarssyni, búsett í Reykjavík;
2) Stella, f. 22.7. 1936, húsmóðir, gift Aðalsteini J. Þorbergssyni, búsett í Reykjavík;
3) Guðmundur Kristján, f. 1.5. 1943, vélvirki, sambýliskona Valborg Björgvinsdóttir, búsettur í Reykjavík;
4) Erlingur Kristinn, f. 17.8. 1946, framkvæmdastjóri, kvæntur Erlu Ottósdóttur, búsett í Reykjavík.

Kona hans er Vigdís Björnsdóttir f. 9. desember 1951 Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar eru Björn Eiríksson f. 24. maí 1927 - 4. janúar 2008 Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifvélavirki á Blönduósi og Alda Sigurlaug Theódórsdóttir 17. júlí 1932 Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Foreldrar Öldu voru Theódór Kristjánsson 29. ágúst 1900 - 21. febrúar 1966 Sjómaður á Blönduósi 1930. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og sambýliskona hans Stefanía Jónína Guðmundsdóttir 1. febrúar 1904 - 12. janúar 1982 Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Jónína Stefanía í Æ.A-Hún.
Systkini Öldu
1) Guðmann Theódórsson f. 20. ágúst 1929 - 25. nóvember 1930.
2) Guðmundur Kristján Theódórsson f. 14. mars 1931 Var í Húsi Guðmundar Theodórssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Mjólkurfræðingur. Kona hans Elín Gréta Grímsdóttir f. 3. janúar 1930 Var á Grundum II, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Var í Húsi Guðmundar Theodórssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Ísabella Theódórsdóttir f. 1. september 1933 - 6. maí 1976 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Friðgeir Eiríksson f. 5. maí 1931 bifvélavirki.
4) Ragnhildur Anna Theódórsdóttir f. 4. september 1936 Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957, maður hennar Jóhann Haukur Jóhannsson f. 8. júní 1929 - 19. ágúst 2016 Var í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vinnuvélstjóri á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Fósturforeldrar: Jóhanna Erlendsdóttir f.16.3.1905, d.20.8.1979 og Sigfús Hermann Bjarnason f.3.6.1897, d.23.7.1979.
Foreldrar Eiríks voru Eiríkur Halldórsson f. 29. febrúar 1892 - 26. ágúst 1971 Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og kona hans 24.5.1922 Vigdís Björnsdóttir f. 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979 Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systir Eiríks var
1) Ingibjörg Theodóra Eiríksdóttir 28. maí 1926 - 12. ágúst 1926

Dóttir Alberts
1) Svala Albertsdóttir f. 23. desember 1967 - 30. maí 2002
Börn Alberts og Vigdísar
2) Björn Albertsson f. 9. desember 1978
3) Ragnar Albertsson 5. janúar 1982
4) Alda Albertsdóttir 5. apríl 1983

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Urðarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi (17.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02275

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eiríksson (1927-2008) (24.5.1927 - 4.1.2008)

Identifier of related entity

HAH01136

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Ingi Björnsson (1956) (30.6.1956 -)

Identifier of related entity

HAH03147

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Sigurgeirsdóttir (1926-2015) Halldórshúsi (23.9.1926 - 11.11.2015)

Identifier of related entity

HAH03245

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Félagsheimilið Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00097

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Albertsdóttir (1983) (5.4.1983 -)

Identifier of related entity

HAH02271

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Alda Albertsdóttir (1983)

er barn

Albert Stefánsson (1949) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1983 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svala Albertsdóttir (1967-2002) Blönduósi (23.12.1967 - 30.5.2002)

Identifier of related entity

HAH02051

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svala Albertsdóttir (1967-2002) Blönduósi

er barn

Albert Stefánsson (1949) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1967 - 2002-05-30

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02268

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ 4.9.2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir