Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ágúst Sigurðsson (1945) Geitaskarði
Hliðstæð nafnaform
- Ágúst Sigurðsson Geitaskarði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.5.1945 -
Saga
Ágúst Sigurðsson 5. maí 1945, bóndi Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún.
Staðir
Geitaskarð:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurlaug Valgerður Ágústsdóttir 27. apríl 1923 Var á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957 og maður hennar 9.6.1944; Sigurður Örn Þorbjarnarson 27. október 1916 - 15. mars 2002 Bóndi á Geitaskarði í Langadal, A-Hún. Síðar skrifstofumaður og bókavörður á Blönduósi. Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Systkini Ágústs;
1) Sigríður Heiða, ferðamálafulltrúi í Kanada, f. 13.4. 1946, m. Charles McEachern frá Prince Edward Island.
2) Ingunn Ásdís, sérkennari á Sauðárkróki, f. 8.3. 1949 m. Bragi Skúlason frá Ljótunnarstöðum. Fyrri maður hennar; Eggert Ósmann Jóhannesson Levy 26. apríl 1947 Var í Hrísakoti, Þverárhr., V-Hún. 1957. Skólastjóri á Húnavöllum
3) Þorbjörn, skipstjóri á Ólafsfirði, f. 6.3. 1952, k. Anna María Elíasdóttir frá Meiri-Hattardal
4) Hildur Sólveig, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir í Malawi, f. 26.2. 1955.
Kona hans; Ásgerður Pálsdóttir 3. febrúar 1946 formaður Samstöðu Blönduósi.
Börn þeirra;
Sigurður Örn Ágústsson 15. apríl 1970
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Ágúst Sigurðsson (1945) Geitaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 582