Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Ágúst Jakobsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.2.1902 - 1.6.1989
Saga
Ágúst Jakobsson 11. febrúar 1902 - 1. júní 1989 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Staðir
Bláland í Hallárdal; Bláland á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þórdís Alexandra Jósefsdóttir Stiesen 9. nóvember 1876 - 6. júlí 1948 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Blálandi í Hallárdal og síðar í Drangey og maður hennar; Jakob Guðmundsson 21. ágúst 1865 - 18. júní 1932 Var í Tjörn, Hofssókn, Hún. 1870. Sagður Jónsson í manntalinu 1870. Jakob var skrifaður Guðmundsson við fermingu og ætíð eftir það. Bóndi á Ytra-Hóli og Blálandi í Hallárdal, Vindælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Skagaströnd.
Fyrrikona Jakobs 19.12.1890; Þórdís Petrea Kristmundsdóttir 11. júní 1864 - 13. janúar 1944 Var vinnukona á Hellulandi í Hegranesi, Skag. 1883. Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Flutti til Vesturheims 1900 frá Ytri-Hóli, Vindhælishreppi, Hún. Nefnd Þórdís Petra skv. Æ.A-Hún.
Systkini Ágústs samfeðra;
1) Svava Mamsilidia Jakobsdóttir 11. september 1890 - 29. júní 1981 Dótturdóttir hjónanna í Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona á Bárugötu 2, Reykjavík 1930. Ráðskona í Reykjavík. Ógift.
2) Elinora Sigurbjörg Jakobsdóttir 15. maí 1893 - 5. maí 1973 Húsfreyja á Ferstiklu, Hvalfjarðarstrandarhr, Miðhúsum, Biskupstungnahr., Árn. o.v. Var í Stórugröf, Reynistaðasókn, Skag. 1901.
3) Ingibjörg Jóhanna Jakobsdóttir 14. júní 1894 - 19. janúar 1968 Dótturdóttir hjónanna í Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Væntanlega sú sem fór til Vesturheims frá Ytri-Hóli, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Reykjavík. Skv. kirkjubók er fæðingardagur hennar 12.6.1895 en það stangast á við kennitölu.
4) Haraldur 1897
Alsystkini Ágústs;
1) Steinunn Jakobsdóttir 20. apríl 1904 - 15. nóvember 1958 Ráðskona á Sólheimum í Reykjavík. Ógift.
2) Guðmundur Jakobsson 25. júlí 1905 - 31. ágúst 1977 Bóndi í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Ingibjörg Karlsdóttir 16. apríl 1919 - 3. september 2014 Var í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Þorsteinn Eggertsson, Ingibjörg Eggertsdóttir og Guðbjörg Eggertsdóttir. Var í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Vatnahverfi, í Neðri-Lækjardal og loks á Blönduósi.
3) Jenný Aðalheiður Jakobsdóttir 15. ágúst 1906 - 12. september 1989 Síðast bús. í Noregi. Ógift. Nefnd Aðalheiður Jenny skv. Æ.A-Hún.
4) Sigurbjörn Jakobsson 29. apríl 1908 - 10. mars 1985 Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsvörður í Reykjavík.
5) Jóhann Dalmann Jakobsson 25. desember 1913 - 24. mars 1987 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sjómaður og síðar verkamaður, síðast bús. í Höfðahreppi.
6) Jens Friðrik Jakobsson 18. júní 1915 - 18. janúar 1948 Tökubarn á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Lausamaður, síðast á Kornsá. Ókvæntur.
7) Skafti Jósep Stiesen Jakobsson 12. október 1917 - 30. apríl 1988 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Múrari í Noregi.
Kona hans 26.12.1949; Guðný Einarsína Hjartardóttir 28. júní 1918 - 14. mars 2011 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Blálandi á Skagastönd.
Börn þeirra;
1) Þórir Ágústsson 11. febrúar 1948 - 24. september 2000 Vann ýmis störf til sjávar og sveita. Síðast hjá Securitas í Kringlunni. Síðast bús. í Kópavogi. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. ókv. og barnlaus;
2) Sigríður Steinunn Aðalheiður Ágústsdóttir 8. júlí 1949 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. gift Guðmundi Þ. Guðmundssyni bifreiðastjóra og eiga þau tvö börn;
3) Kristinn Þorvarður Ágústsson 1. febrúar 1952 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. bifreiðasmiður í Reykjavík, kvæntur Guðfinnu Þorgeirsdóttur, þau eiga þrjú börn;
4) Hallbjörn Þráinn Ágústsson 8. nóvember 1954 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957, kvæntur Elínu Jóhannesdóttur og eiga þau tvö börn;
5) Guðrún Þórunn Ágústsdóttir 14. september 1959 á Skagaströnd, sambýlismaður hennarer Jóel Berg Friðriksson 21. júlí 1955, þau eru barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.5.2018
Tungumál
- íslenska