Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Ágúst Jakobsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.2.1902 - 1.6.1989

Saga

Ágúst Jakobsson 11. febrúar 1902 - 1. júní 1989 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Staðir

Bláland í Hallárdal; Bláland á Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þórdís Alexandra Jósefsdóttir Stiesen 9. nóvember 1876 - 6. júlí 1948 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Blálandi í Hallárdal og síðar í Drangey og maður hennar; Jakob Guðmundsson 21. ágúst 1865 - 18. júní 1932 Var í Tjörn, Hofssókn, Hún. 1870. Sagður Jónsson í manntalinu 1870. Jakob var skrifaður Guðmundsson við fermingu og ætíð eftir það. Bóndi á Ytra-Hóli og Blálandi í Hallárdal, Vindælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Skagaströnd.
Fyrrikona Jakobs 19.12.1890; Þórdís Petrea Kristmundsdóttir 11. júní 1864 - 13. janúar 1944 Var vinnukona á Hellulandi í Hegranesi, Skag. 1883. Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Flutti til Vesturheims 1900 frá Ytri-Hóli, Vindhælishreppi, Hún. Nefnd Þórdís Petra skv. Æ.A-Hún.
Systkini Ágústs samfeðra;
1) Svava Mamsilidia Jakobsdóttir 11. september 1890 - 29. júní 1981 Dótturdóttir hjónanna í Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona á Bárugötu 2, Reykjavík 1930. Ráðskona í Reykjavík. Ógift.
2) Elinora Sigurbjörg Jakobsdóttir 15. maí 1893 - 5. maí 1973 Húsfreyja á Ferstiklu, Hvalfjarðarstrandarhr, Miðhúsum, Biskupstungnahr., Árn. o.v. Var í Stórugröf, Reynistaðasókn, Skag. 1901.
3) Ingibjörg Jóhanna Jakobsdóttir 14. júní 1894 - 19. janúar 1968 Dótturdóttir hjónanna í Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Væntanlega sú sem fór til Vesturheims frá Ytri-Hóli, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Reykjavík. Skv. kirkjubók er fæðingardagur hennar 12.6.1895 en það stangast á við kennitölu.
4) Haraldur 1897
Alsystkini Ágústs;
1) Steinunn Jakobsdóttir 20. apríl 1904 - 15. nóvember 1958 Ráðskona á Sólheimum í Reykjavík. Ógift.
2) Guðmundur Jakobsson 25. júlí 1905 - 31. ágúst 1977 Bóndi í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Ingibjörg Karlsdóttir 16. apríl 1919 - 3. september 2014 Var í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Þorsteinn Eggertsson, Ingibjörg Eggertsdóttir og Guðbjörg Eggertsdóttir. Var í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Vatnahverfi, í Neðri-Lækjardal og loks á Blönduósi.
3) Jenný Aðalheiður Jakobsdóttir 15. ágúst 1906 - 12. september 1989 Síðast bús. í Noregi. Ógift. Nefnd Aðalheiður Jenny skv. Æ.A-Hún.
4) Sigurbjörn Jakobsson 29. apríl 1908 - 10. mars 1985 Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsvörður í Reykjavík.
5) Jóhann Dalmann Jakobsson 25. desember 1913 - 24. mars 1987 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sjómaður og síðar verkamaður, síðast bús. í Höfðahreppi.
6) Jens Friðrik Jakobsson 18. júní 1915 - 18. janúar 1948 Tökubarn á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Lausamaður, síðast á Kornsá. Ókvæntur.
7) Skafti Jósep Stiesen Jakobsson 12. október 1917 - 30. apríl 1988 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Múrari í Noregi.

Kona hans 26.12.1949; Guðný Einarsína Hjartardóttir 28. júní 1918 - 14. mars 2011 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Blálandi á Skagastönd.

Börn þeirra;
1) Þórir Ágústsson 11. febrúar 1948 - 24. september 2000 Vann ýmis störf til sjávar og sveita. Síðast hjá Securitas í Kringlunni. Síðast bús. í Kópavogi. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. ókv. og barnlaus;
2) Sigríður Steinunn Aðalheiður Ágústsdóttir 8. júlí 1949 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. gift Guðmundi Þ. Guðmundssyni bifreiðastjóra og eiga þau tvö börn;
3) Kristinn Þorvarður Ágústsson 1. febrúar 1952 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. bifreiðasmiður í Reykjavík, kvæntur Guðfinnu Þorgeirsdóttur, þau eiga þrjú börn;
4) Hallbjörn Þráinn Ágústsson 8. nóvember 1954 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957, kvæntur Elínu Jóhannesdóttur og eiga þau tvö börn;
5) Guðrún Þórunn Ágústsdóttir 14. september 1959 á Skagaströnd, sambýlismaður hennarer Jóel Berg Friðriksson 21. júlí 1955, þau eru barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Karlsdóttir (1919-2014) Blönduósi (16.4.1919 - 3.9.2014)

Identifier of related entity

HAH01542

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Georg Hjartarson (1923-2001) Bráðræði Skagaströnd (27.5.1923 - 13.9.2001)

Identifier of related entity

HAH01236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd (21.4.1928 - 2.8.2003)

Identifier of related entity

HAH01684

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari (5.6.1935 -)

Identifier of related entity

HAH04632

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skafti Jósep Stiesen Jakobsson (1917-1988) múrari Noregi (22.10.1917 - 30.4.1988)

Identifier of related entity

HAH01995

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skafti Jósep Stiesen Jakobsson (1917-1988) múrari Noregi

er systkini

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal (25.7.1905 - 31.8.1977)

Identifier of related entity

HAH04059

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal

er systkini

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi (28.6.1918 - 14.3.2011)

Identifier of related entity

HAH06341

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

er maki

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrafnhildur Jóhannsdóttir (1943) Blálandi (14.9.1943 -)

Identifier of related entity

HAH06809

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hrafnhildur Jóhannsdóttir (1943) Blálandi

is the cousin of

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bláland Vindhælishreppi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00686

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bláland Vindhælishreppi

er stjórnað af

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Garðhús Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00522

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Garðhús Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03500

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir