Eining 1134 - Sjóflugvél á Blöndu (Þýsk D410]

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 0000/008-A-1134

Titill

Sjóflugvél á Blöndu (Þýsk D410]

Dagsetning(ar)

  • 1930-1935 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 ljósmynd, pappírskópía. Skannað í tiff.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Flugfélag Íslands eignaðist 3 Junkers F13 á árunum 1928 til 1931. Ein af þeim er þessi vél.
Flugfélagið tók á leigu flugvélar frá Þýskalandi ásamt áhöfnum. Fyrsta flugvélin var af Junkers F.13 og bar einkennisstafina D-463. Fjórar Junkers vélar voru notaðar til farþegaflugs, póstflutninga og síldarleitar á Íslandi á árunum 1928 til 1931, þó aldrei nema tvær í einu, þrjár þeirra voru af gerðinni Junkers F.13 og ein af gerðinni Junkers W.33d. Vélarnar báru íslensk nöfn; Súlan, Veiðibjallan og Álftin. Árið 1930 fengu flugvélarnar íslenska einkennisstafi; ÍSLAND 1, ÍSLAND 2 og ÍSLAND 3. Árið 1929 komu fyrstu íslensku flugvirkjarnir til starfa hjá félaginu. Þeir voru Björn Olsen, Gunnar Jónasson og Jóhann Þorkelsson. Fyrsti íslenski atvinnuflugmaðurinn, Sigurður Jónsson, hóf störf hjá Flugfélagi Íslands árið 1930 og annar íslenskur flugmaður, Björn Eiríksson, kom til starfa árið eftir. Flugfélag Íslands hætti starfsemi árið 1931.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

GPJ

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Dates of creation revision deletion

GPJ 13.1.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn eining (Master) rights area

Stafræn eining (Tilvísun) rights area

Stafræn eining (Smámynd) rights area

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir