Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Vilborg Guðbergsdóttir (1920-2004) Höfða, Mýrarsókn
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.11.1920 - 2.12.2004
Saga
Vilborg Guðbergsdóttir 10. nóv. 1920 - 2. des. 2004. Var á Höfða , Mýrarsókn, V-Ís. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kvsk á Blönduósi 1942-1943.
Fæddist í Fremstuhúsum í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði. Vilborg ólst upp í Dýrafirði og stundaði síðar nám í húsmæðraskólanum á Blönduósi. Á Blönduósi kynntist hún Magnúsi og fluttu þau til Reykjavíkur árið 1941 og byrjuðu búskap á Grandaveginum. Þau fluttust síðar á Leifsgötu 25 þar sem þau bjuggu þar til árið 1986 en fluttu þá að Bergstaðastræti 11A.
Hún lést á líknardeild Landakotsspítala. Útför Vilborgar var gerð frá Fossvogskirkju 16.12.2004 og hófst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Fremstuhús
Reykjavík
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1942-1943.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðbergur Davíðsson 21. apríl 1896 - 13. jan. 1980. Ráðsmaður á Höfða , Mýrarsókn, V-Ís. 1930. Bóndi á Höfða í Dýrafirði, síðar dyravörður í Þjóðleikhúsinu í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Svanhildur Árnadóttir 10. des. 1889 - 27. jan. 1985. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
Systkini;
1) Svava Sæunn Guðbergsdóttir 28. apríl 1923 - 10. mars 2008. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík.
2) Jóhanna Kristín Guðbergsdóttir 22.5.1925. Var á Höfða , Mýrarsókn, V-Ís. 1930.
3) Davíð Guðbergsson 21. mars 1928 - 22. jan. 2010. Bifvélavirki, bílamálarameistari og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík.
4) Jóna Guðbergsdóttir 8. júní 1930 - 8. sept. 2015. Var á Höfða, Mýrarsókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja, saumakona og verkakona í Reykjavík. Kvsk á Blönduósi 1951-1952.
5) Kristín Sigríður Guðbergsdóttir 19.6.1932.
6) Agnes Þórunn Guðbergsdóttir 6.5.1960. Móðir hennar; Halldóra Kristjánsdóttir 8. júní 1920 - 2. ágúst 2014. Var á Skerðingsstöðum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Starfaði lengst af sem matráðskona í Reykjavík, síðast bús. á Akureyri.
Maður hennar 10.11.1944; Magnús Þórarinsson 1. júní 1915 - 5. júlí 2009. Listmálari og framkvæmdastjóri Nýju fasteignasölunnar, var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Þórarinn Sigvaldi skipstjóri, f. 5. júní 1944, maki Anna Magnea Ólafsdóttir, f. 18. nóv. 1948, sonur þeirra er Ólafur, f. 1968.
2) Guðbergur trésmíðameistari, f. 3. jan. 1946, maki Guðný Ragnarsdóttir, f. 9. júní 1947, börn Guðbergs eru Kjartan, f. 1966, Helgi, f. 1971, María Vilborg, f. 1976.
3) Þórir Skapti deildarstjóri, f. 13. feb. 1948, maki Matthildur Guðmannsdóttir, f. 21. feb. 1958, þau eiga tvo syni, Birgi, f. 1985, og Guðmann, f. 1987. Þórir átti fyrir Svavar, f. 1969, og Þórdísi Rut, f. 1979.
4) Stefán deildarstjóri, f. 21 des. 1950, maki Guðbjörg Ása Andersen, f. 18. ág. 1954, þau eiga tvö börn, Vilborgu, f. 1975, og Jóhann Axel, f. 1979.
5) Jóhannes málarameistari, f. 13. sept. 1954, sambýliskona Elsa Björnsdóttir, f. 9. feb. 1951, þau eiga Berglindi, f. 1980, og Signýju, f. 1988.
6) Helgi sjómaður, f. 27. júní 1959, maki Sigríður Gíslína Pálsdóttir, f. 7. des. 1958, synir þeirra eru Magnús, f. 1977, Sigurjón, f. 1980, og Aron, f. 1991.
7) Svanhildur, f. 15. jan. 1962, sambýlismaður Fanngeir Hallgrímur Sigurðsson, f. 21. apr. 1955.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 30.11.2022
Íslendingabók
mbl 16.12.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/835100/?item_num=0&searchid=e82a6b1cbe8f978b64f25543b3273876994f7f9a
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Vilborg_Gubergsdttir1920-2004HfaMrars__kn.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg