Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Viktoría Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.1.1915 - 21.1.2008

Saga

Viktoría Margrét Hjartardóttir 25. jan. 1915 - 21. jan. 2008. Bráðræði á Skagaströnd. fyrrv. starfs-stúlka við heimilishjálp, búsett í Reykjavík;

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Hjörtur Jónas Klemensson, bátaformaður í Vík á Skagaströnd, f. 15. febrúar 1887, d. 6. febrúar 1965 og kona hans; Ásta Þórunn Sveinsdóttir 21. júlí 1891 - 30. des. 1960. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Nefnd Ásta Þórinna í A- og V-Hún.

Systkini;
1) Hólmfríður Hjartardóttir f. 31.12. 1909, d. 15.12. 1991. Húsfreyja á Skagaströnd og í Reykjavík.
2) Bæring Júní Hjartarson f. 27.6. 1911, d. 30.12. 1991. Verkamaður í Varmahlíð.
3) Ólína Guðlaug Hjartardóttir f. 16.8. 1912, d. 27.7. 1983. Var í Kjalarlandi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd. Barnsfaðir: Richard Fergenseng, f. í Bretlandi.
4) Sigurður Hjartarson f. 28.9. 1913, d. 8.5. 1914,
5) Sigurbjörg Kristín Guðmunda Hjartardóttir f. 26.9. 1916, d. 14.7. 1985. Húsfreyja í Vík á Skagaströnd, Hún. Léttastúlka á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
6) Guðný Einarsína Hjartardóttir f. 28. júní 1918 - 14. mars 2011. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Blálandi á Skagastönd. Maður hennar 26.12.1949; Ágúst Jakobsson 11.2.1902 - 1.6.1989. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Síðast bús. í Höfðahreppi.
7) Þórarinn Þorvaldur Hjartarson f. 12.1. 1920, d. 28.1. 1991. Sjómaður og verkamaður, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957.
8) Sveinn Guðvarður Hjartarson f. 17.4. 1921, d. 22.11. 1961. Vélstjóri og útgerðarmaður. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Drukknaði ásamt Hirti bróður sínum.
9) Georg Rafn Hjartarson f. 27.5. 1923, d. 13.9. 2001. Múrari á Skagaströnd og Blönduósi, síðar starfsmaður ÁTVR í Reykjavík. Var lengi minkabani á Skagaströnd. Var í Höfðatúni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
10) Hjörtur Ástfinnur Hjartarson f. 22.3. 1925, d. 22.11. 1961. Formaður og skipstjóri. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Höfðatúni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Drukknaði ásamt Sveini bróður sínum.
11) óskírður drengur, f. 7.8. 1926, d. 13.9. 1926,
12) Kristján Arinbjörn Hjartarson fæddist á Blönduósi 21. apríl 1928 - 2. ágúst 2003. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Skjaldbreið, Höfðahr., A-Hún. 1957. Organisti, kórstjóri, hagyrðingur og skáld. Verkamaður á Skagaströnd. Kona hans 27.12.1954; Sigurbjörg Björnsdóttir 17. júní 1930 - 3. apríl 1981. Var í Skjaldbreið, Höfðahr., A-Hún. 1957. Verkakona. Síðast bús. í Höfðahreppi.
13) Sigurður Hjartarson f. 7.2. 1930. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957.
14) óskírður drengur, f. 13.9. 1931, d. 24.10. 1931,
15) Hallbjörn Jóhann Hjartarson 5. júní 1935. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kántrýsöngvari og veitingamaður Kántrýbæ. Brimnesi Skagaströnd. Kona hans 25.5.1958; Amy Eva Eymundsdóttir 5. feb. 1939 - 7. mars 2012. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, fiskverkakona, verslunarstarfsmaður og starfaði síðar við veitingarekstur á Skagaströnd. Skírð Amy Evarda Hentze.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bráðræði Höfðakaupsstað ((1895))

Identifier of related entity

HAH00723

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari (5.6.1935 -)

Identifier of related entity

HAH04632

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

er systkini

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari (5.6.1935 -)

Identifier of related entity

HAH04632

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

er systkini

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd (21.4.1928 - 2.8.2003)

Identifier of related entity

HAH01684

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

er systkini

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd (21.4.1928 - 2.8.2003)

Identifier of related entity

HAH01684

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

er systkini

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Georg Hjartarson (1923-2001) Bráðræði Skagaströnd (27.5.1923 - 13.9.2001)

Identifier of related entity

HAH01236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Georg Hjartarson (1923-2001) Bráðræði Skagaströnd

er systkini

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi (28.6.1918 - 14.3.2011)

Identifier of related entity

HAH06341

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

er systkini

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi (28.6.1918 - 14.3.2011)

Identifier of related entity

HAH06341

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

er systkini

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09055

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 22.10.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir