Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Vignir Filip Vigfússon (1954-2019) Skinnastöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29þ3þ1954 - 9.8.2019
Saga
Vignir Filip Vigfússon fæddist á Blönduósi 29. mars 1954. Bóndi Skinnastöðum. Bjó hann þar síðan meðan heilsa og kraftar leyfðu. Vignir var ókvæntur en eignaðist eina dóttur.
Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 9. ágúst 2019. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey.
Staðir
Réttindi
Eftir hefðbundna barna- og unglingaskólagöngu fór Vignir í bændaskólann á Hvanneyri.
Starfssvið
Fór síðan að búa á Skinnastöðum. Fyrst í félagi við föður sinn og tók síðan við búinu eftir andlát hans 1987.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Vigfús Magnússon, f. 25. september 1923, d. 22. október 1987, og Lúcinda Árnadóttir, f. 14. apríl 1914, d. 17. ágúst 1996, ábúendur á Skinnastöðum, Austur-Húnavatnssýslu.
Systkini hans voru, sammæðra:
1) Alda Þórunn Jónsdóttir, f. 3. apríl 1935 d. 15. ágúst 2019, Símamóttökustarfsmaður í Reykjavík.
2) Haukur Viðar Jónsson, f. 8. febrúar 1938, d. 1. nóvember 1995.
Alsystkini voru
3) Magnús Vigfússon f. 8. júní 1946, d. 5. júlí 1957,
4) Árni Vigfússon f. 7. ágúst 1948, Var á Skinnastöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
5) Anna Guðrún Vigfúsdóttir f. 15. október 1951, Blönduósi
6) stúlka Vigfúsdóttir f. 28. janúar 1960, andvana.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 4.6.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 4.6.2022
Íslendingabók
Mbl 2.9.2019; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1731633/?item_num=0&searchid=b00d262b484e885a928101d997bdc30ea3838615&t=131187692&_t=1654363768.5371234