Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Vigeland, Gustav (1869-1943) myndhöggvari
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.4.1869 - 12.3.1943
Saga
Gustav Vigeland [Adolf Gustav Thorsen] (11. apríl, 1869 – 12. mars, 1943) var norskur myndhöggvari. Hann var talinn einn fremsti myndhöggvari Norðmanna í upphafi 20. aldar og eftir hann liggja fjölmörg verk. Þekktastur er Vigeland-garðurinn í Osló þar sem mörg verka hans standa, meðal annars risavaxinn gosbrunnur sem hann vann að um margra ára skeið.
Árið 1947 gáfu Norðmenn Íslendingum styttu af Snorra Sturlusyni sem Vigeland hafði gert árið 1914 og stendur í Reykholti.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
As a youth, he was sent to Oslo where he learned wood carving at a local school. However, the sudden death of his father compelled him to move back to Mandal to help his family. Gustav lived for a time with his grandparents on a farm called Mjunebrokka in Vigeland, an old farm in Valle parish, Lindesnes municipality in Vest-Agder county.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
His parents were Elesæus Thorsen (1835–1886), a cabinetmaker and Anne Aanensdatter (1835–1907).
He had three brothers, of whom Emanuel Vigeland (originally Thorsen) became a noted artist.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði https://en.wikipedia.org/wiki/Gustav_Vigeland