Víðimýri í Skagafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Víðimýri í Skagafirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Víðimýri er bær í Skagafirði, fyrir sunnan og ofan Varmahlíð, og tilheyrði Seyluhreppi áður. Bærinn er gamalt höfuðból og var í lok 12. aldar og á 13. öld bústaður helstu höfðingja héraðsins af ætt Ásbirninga, frá Kolbeini Tumasyni til Kálfs sonar Brands Kolbeinssonar, sem vitað er að bjó þar 1262. Á 17. og 18. öld var jörðin löngum sýslumannssetur. Víðimýri hefur nú verið skipt niður í átta eða níu sjálfstæðar jarðir.

Snorri Sturluson lét eftir því sem segir í Sturlungu gera virki á Víðimýri um 1220 og mátti að sögn sjá menjar þess fram á 20. öld en þá var allt sléttað. Kirkja hefur sennilega verið á Víðimýri frá því um eða eftir kristnitöku og frægastur presta þar fyrr á öldum er Guðmundur Arason, síðar biskup. Núverandi kirkja var reist 1834.

Á fyrstu áratugum 20. aldar reyndu bæði sóknarbörn og kirkjuyfirvöld að fá bóndann á Víðimýri, Steingrím Arason, til að rífa kirkjuna og byggja nýja en hann vildi það ekki og árið 1934 keypti Þjóðminjasafnið kirkjuna. Síðan þá hefur hún verið endurbætt mikið og þykir gersemi og frábært sýnishorn af gamalli íslenskri byggingarhefð. Kirkjan er úr torfi og timbri og var það Jón Samsonarson alþingismaður sem sá um smíði hennar.

Staðir

Skagafjörður; Seyluhreppur; Varmahlíð; Víðimýrarkirkja:

Réttindi

Kirkjustaður; Höfuðból Ásbirninga;

Starfssvið

Sturlunga;

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Kolbeinn Tumason; Brandur Kolbeinsson; Guðmundur Arason, síðar biskup:

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Víðimýrarkirkja í Skagafirði (1834 -)

Identifier of related entity

HAH00417

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum (20.1.1832 - 23.4.1902)

Identifier of related entity

HAH03699

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi (22.12.1834 - 1.6.1901)

Identifier of related entity

HAH04689

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi

controls

Víðimýri í Skagafirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Stefánsdóttir (1895-1958) Víðimýri (15.4.1895 - 8.11.1958)

Identifier of related entity

HAH09121

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Soffía Stefánsdóttir (1895-1958) Víðimýri

controls

Víðimýri í Skagafirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926) Víðimýri í Skagafirði (23.9.1849 - 3.3.1926)

Identifier of related entity

HAH07524

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926) Víðimýri í Skagafirði

er eigandi af

Víðimýri í Skagafirði

Dagsetning tengsla

1896 - 1921

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00418

Kennimark stofnunar

IS HAH-Norl

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir