Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Vellir við hreppaveginn
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1945 -
Saga
Vellir 1945 við hreppaveginn.
Byggt af Rögnvaldi Sumarliðasyni, hann fékk byggingalóð 6.3.1945 (áður hlaða?). Rögnvaldur bjó á Völlum fram á sjöunda áratugin og síðar Bóthildur Halldórsdóttir.
Staðir
Blönduós gamli bærinn; Við Hreppaveginn (þar sem nýi vegurinn liggur nú ofan af brekkunni (Miðholtinu):
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1946 og 1951- Rögnvaldur Sumariðason f. 20. okt. 1913 d. 9. okt. 1985, sjá Sumarliðabæ, maki, Helga Sigríður Valdimarsdóttir f. 22. sept. 1913, d. 16. okt. 1993, sjá Miðsvæði. Vegamót 1940. Völlum 1946 og 1951.
Börn þeirra;
1) Ragna Ingibjörg (1933) sjá Kristjaníu og Sólvang,
2) Sigríður Valdís (1935),
3) Ævar (1938),
4) Lýður (1946) smiður Blönduósi.
Barn hennar;
1) Hjördís Bára Þorvaldsdóttir (1941) sjá Samkomuhús.
1965-1967- Guðfríður Bóthildur Halldórsdóttir f. 18. apríl 1945, frá Bergsstöðum í Svartárdal. Maður hennar 1.12.1968; Davíð Sigurðarson f. 12.9.1937 - 22.12.2011. Síðast bús. á Blönduósi. Sjá Tungu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ.