Vegahnjúkur / Vegaskarð á Möðrudal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Vegahnjúkur / Vegaskarð á Möðrudal

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

0

Saga

Hnjúkarnir, sem eru úr móbergi, standa á þráðbeinni gossprungunni og fara mjókkandi til suðurs. Þeir sem sjást á myndinni standa hver á sínu gosopi og verða þannig pýramídalaga, en norðar myndar goshryggurinn samfellu,“ segir Hjörleifur Guttormsson, ... »

Staðir

Möðrudalsöræfi

Lagaheimild

Möðrudalsöræfi eru Egyptaland pýramídanna. Þessi tilfinning greip blaðamann Morgunblaðsins sem var á ferðinni þar nyrðra síðla sumars. Það greip augað að sjá þá fjölmörgu keilulaga hnjúka sem eru til dæmis í kringum kirkjustaðinn Möðrudal. Þeir eru ... »

Almennt samhengi

Á heildina litið má kalla keilurnar sem hér eru gerðar að umfjöllunarefni Víðidalsfjöll, en það nafn er þó einkum notað um hrygginn norðan Vegaskarðs, að sögn Hjörleifs. Þeir hnjúkar sem sjást á stóru myndinni hér á síðunni eru Sandfell, Geldingafell og ... »

Stjórnsvæði

Kennimark stofnunar

IS HAH-Fjall

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC