Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Vátryggingarfélag Íslands Blönduósi (1989-2013)
Hliðstæð nafnaform
- Vátryggingarfélag Íslands útibú á Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1989-2015
Saga
Vátryggingafélag Íslands hf, VÍS, var stofnað formlega 5. febrúar árið 1989 við sameiningu Samvinnutrygginga og Brunabótafélags Íslands sem rekur sögu sína allt aftur til ársins 1917. Brunabótafélag Íslands (síðar Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands) var stofnað til að annast brunatryggingar samkvæmt lögum um brunatryggingar á Íslandi. Samvinnutryggingar gt. (gagnkvæmt tryggingafélag) voru stofnaðar 1946 fyrir forgöngu Sambands íslenskra samvinnufélaga. Við stofnun VÍS var meginhluti vátryggingastofna Brunabótafélagsins og Samvinnutrygginga færður til nýja félagsins sem tók yfir mest allan rekstur stofnfélaga sinna árið 1989 og hóf rekstur alhliða vátryggingastarfsemi. Viðskiptavinir VÍS voru frá upphafi einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir. Útibúið á Blönduósi var stofnað 1989 og var Skarphéðinn Ragnarsson fyrsti og eini svæðisstjóri þess en útibúið var lagt niður í lok júní 2013.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
29.5.2018 frumskráning í atom, SR
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
https://www.vis.is/vis/starfsemi-og-rekstur/sagan/ sótt þann 29.5.2018
Haft eftir Skarphéðni Ragnarssyni 29.5.2018
Athugasemdir um breytingar
SR