Vátryggingarfélag Íslands Blönduósi (1989-2013)

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Vátryggingarfélag Íslands Blönduósi (1989-2013)

Parallel form(s) of name

  • Vátryggingarfélag Íslands útibú á Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1989-2015

History

Vá­trygg­inga­fé­lag Íslands hf, VÍS, var stofnað form­lega 5. fe­brú­ar árið 1989 við sam­ein­ingu Sam­vinnu­trygg­inga og Bruna­bóta­fé­lags Íslands sem rek­ur sögu sína allt aft­ur til árs­ins 1917. Bruna­bóta­fé­lag Íslands (síðar Eign­ar­halds­fé­lagið Bruna­bóta­fé­lag Íslands) var stofnað til að ann­ast bruna­trygg­ing­ar sam­kvæmt lög­um um bruna­trygg­ing­ar á Íslandi. Sam­vinnu­trygg­ing­ar gt. (gagn­kvæmt trygg­inga­fé­lag) voru stofnaðar 1946 fyr­ir for­göngu Sam­bands ís­lenskra sam­vinnu­fé­laga. Við stofn­un VÍS var meg­in­hluti vá­trygg­inga­stofna Bruna­bóta­fé­lags­ins og Sam­vinnu­trygg­inga færður til nýja fé­lags­ins sem tók yfir mest all­an rekst­ur stofn­fé­laga sinna árið 1989 og hóf rekst­ur al­hliða vá­trygg­inga­starf­semi. Viðskipta­vin­ir VÍS voru frá upp­hafi ein­stak­ling­ar, fyr­ir­tæki og stofn­an­ir. Útibúið á Blönduósi var stofnað 1989 og var Skarphéðinn Ragnarsson fyrsti og eini svæðisstjóri þess en útibúið var lagt niður í lok júní 2013.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH10041

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

29.5.2018 frumskráning í atom, SR

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

https://www.vis.is/vis/starfsemi-og-rekstur/sagan/ sótt þann 29.5.2018
Haft eftir Skarphéðni Ragnarssyni 29.5.2018

Maintenance notes

SR

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places