Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Valgerður Jónsdóttir (1917-2011) Skálholtsvík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.5.1917 - 23.11.2011
Saga
Valgerður Jónsdóttir fæddist í Miðhúsum, Hrútafirði, 30. maí 1917. Var í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Hún ólst upp á Kirkjubóli Steingrímsfirði til 8 ára aldurs, síðan í Skálholtsvík í Hrútafirði. Valgerður og Kjartan bjuggu yfir 40 ár í Karfavogi 34. Eftir að Kjartan lést flutti hún á Kleppsveg 62 og síðan yfir á Hrafnistu. Hún lést á þar 23. nóv. 2011. Valgerður var jarðsungin frá Áskirkju, föstudaginn 2. desember 2011, kl. 13.
Staðir
Réttindi
Hún fór í Kvennaskólann á Blönduósi 1937-1938 og flutti síðan til Reykjavíkur um tvítugt,
Starfssvið
hún vann ýmis störf, var til dæmis ráðskona í vegavinnu, við saumaskap en lengst vann hún í Úra- og skartgripaverslun Magnúsar Sigurjónssonar við Laugaveg, síðast vann hún í húsi aldraðra við Lönguhlíð.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Magnússon 20. maí 1891 - 28. júlí 1956. Bóndi á Kirkjubóli og síðar í Skálholtsvík. Bóndi á Kirkjubóli, Kirkjubólshreppi, Strand. 1920 og kona hans; Guðrún Grímsdóttir 11. júlí 1894 - 11. feb. 1956. Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Kirkjubóli og síðar í Skálholtsvík, Strand. Húsfreyja á Kirkjubóli, Kirkjubólshreppi, Strand. 1920. Húsfreyja í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930.
Valgerður átti 7 systkini þau eru:
1) Matthildur, f. 15.7. 1919, d. 21.8. 2008. Var í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930.
2) Þorgeir, f. 20.10. 1920, d. 13.9. 1945. Var í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Ókvæntur.
3) Þorbjörg, f. 17.11. 1923 - 6.4.2014. Var í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
4) Sigfríður, f. 14.8. 1926. Var í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930.
5) Hildur, f. 29.8. 1929. Var í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930.
6) Ingibjörg, f. 30.10. 1931, d. 5.8. 1932,
7) Magnea Ólöf, f. 8.6. 1941.
Valgerður giftist 14.11. 1953 Kjartani Jóhannessyni frá Herjólfsstöðum, f. 17.7. 1913, d. 30.8. 1990, skrifstofumanni í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jóhannes Guðmundsson og Þuríður Pálsdóttir.
Kjörbörn Valgerðar og Kjartans eru;
1) Þorgeir Rúnar Kjartansson, f. 26.11. 1955, d. 6.11. 1998, Sagnfræðingur, kennari, útvarps- og blaðamaður, síðast bús. í Reykjavík. Sambýliskona hans var Rúna K. Tetzschner íslenskufræðingur,
2) Kristrún Harpa Kjartansdóttir, f. 20.9. 1960. Eiginmaður Kristrúnar er Ingvar Pétursson vélvirki, f. 29.4. 1958. Börn Kristrúnar eru Guðjón Kjartan Viggósson, f. 15.4. 1978, d. 14.10. 1996, Jerry Dwayne Williams, f. 18.9. 1981, d. 8.1. 2007, Róbert Ómar Williams, f. 13.5. 1986, d. 13.5.1986. https://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.3.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 25.3.2021
https://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html
Mbl 2.12.2011. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1402200/?item_num=8&searchid=3801835dcafd256407aab603488f949b21639f1a