Valdemar Thorarensen (1941-2017) Húsasmíðameistari í Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Valdemar Thorarensen (1941-2017) Húsasmíðameistari í Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Valdemar Eiðsson (1941-2017) Húsasmíðameistari í Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Valdemar Eiðsson Thorarensen (1941-2017) Húsasmíðameistari í Reykjavík

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.4.1941 - 14.5.2017

Saga

Valdemar Eiðsson Thorarensen 22. apríl 1941 - 14. maí 2017. Húsasmíðameistari í Reykjavík

Staðir

Réttindi

Húsasmíðameistri

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Eiður Thorarensen, trésmiður, f. 5. maí 1907, d. 1. september 1972 og kona hans; Guðlaug María Hjartardóttir 13.3.1910 - 10.10.1974. Vinnukona á Grettisgötu 62, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Systur hans
1) Sofía Jóna Thorarensen, fv. verslunar- og skrifstofumaður og síðar læknaritari, fæddist á Siglufirði 4. júlí 1939. Hún lést á Landspítala Fossvogi 17. mars 2019. Gunnlaugi Arnórssyni þann 1. janúar 1961, fyrrverandi aðalendurskoðanda Seðlabanka Íslands, f. að Gröf í Hrunamannahreppi 26. júní 1930, d. 26. september 2007.
2) Sunna Huld Thorarensen, f. 10. janúar 1946.

Kona hans; Ingibjörg Óskarsdóttir

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06080

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir