Valbjörn Jónsson (1895-1926) Borgarnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Valbjörn Jónsson (1895-1926) Borgarnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.8.1895 - 19.7.1926

Saga

Valbjörn Jónsson 21. maí 1895 - 19. júlí 1926. Verkamaður í Borgarnesi. Ókvæntur og barnlaus. Verslunarskólanum 1915-1916

Staðir

Réttindi

Verslunarskóli Íslands 1915-1916

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar: Jón Guðmundsson 29. sept. 1850 - 8. maí 1926. Bóndi og hreppstjóri á Valbjarnarvöllum, síðast bús. í Borgarnesi og kona hans; Sesselja Þorbjörg Jónsdóttir 5. júní 1861 - 7. apríl 1917. Skráð til heimilis að Eskiholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Fjarverandi. Húsfreyja á Valbjarnarvöllum, Bogarhr. Varð úti í stórhríð.

Systkini;
1) Jón Júlíus Jónsson 11. júlí 1883 - 31. okt. 1975. Var á Valbjarnarvöllum, Borgarsókn, Mýr. 1930. Bóndi að Birkibóli í Borgarhr., síðast bús. í Borgarhreppi.
2) Guðmundur Jónsson 13. maí 1885 - 2. jan. 1959. Bóndi á Valbjarnarvöllum, Borgarsókn, Mýr. 1930. Hreppstjóri og bóndi á Valbjarnarvöllum í Borgarhreppi. Organisti Stafholtskirkju og Borgarkirkju.
3) Guðmundur Jóhann Jónsson 30. jan. 1887 - 26. ágúst 1965. Bóndi, póstur og hótelhaldari í Fornahvammi í Norðurárdalshr., Mýr., síðar bóndi á Valbjarnarvöllum í Borgarhr.
4) Guðrún Jónsdóttir 2. des. 1888 - 11. des. 1966. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Borgarnesi.
5) Rósa Jónsdóttir 29. apríl 1890 - 1970. Bús í Danmörku. M, 1.11.1922: Rasmus Pedersen. Sonur þeirra: Ernst Þorbjörn Pedersen, 1924-1973.
6) Kristófer Jónsson 14. jan. 1893 - 1. mars 1960. Var á Valbjarnarvöllum, Stafholtssókn, Mýr. 1901. Bóndi á Hamri í Borgarhr., Mýr. Barnlaus.
7) Valbjörg Jónsdóttir 21. maí 1895 - 19. feb. 1971. Síðast bús. í Borgarnesi.
8) Leifur Jónsson 6. mars 1901 - 15. jan. 1980. Verkamaður á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Borgarnesi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07298

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 23.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 23.11.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir