Vakursstaðir í Hallárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Vakursstaðir í Hallárdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1900)

Saga

Vakursstaðir koma fyrst fyrir í Auðunarmáldaga frá 1318 þar sem segir að jörðin greiði tíund til Spákonufellskirkju og þar eigi heimilismenn leg í kirkjugarði. Vakursstaðir koma aftur fyrir í Testamentisbréfi frá 1431. Jörðin er komin í eigu Þingeyrarklausturs 1525. Bænhús var á Vakursstöðum og er þess fyrst getið kirknatali frá árinu 1461 þar sem segir að bænhús sé niðri.

Árið 1703 bjuggu fimm manns á Vakursstöðum en þegar flest var til heimilis 1890 voru þar 13 og var stundum tvíbýlt.5 Vakursstaðir fóru í eyði 1936 og voru síðustu ábúendur Frímann Lárusson og Þóra Frímannsdóttir.6
Eyðijörð frá 1936. Eigandi 1975; Guðmann Einar Bergmann Magnússon 9. desember 1913 - 22. nóvember 2000 Bóndi á Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. Var á Blönduósi 1930.

Staðir

Vindhælishreppur; Hallárdalur; Þverá; Bergsstaðir; Sæunnarstaðir; Bæjarskriða; Álfagróf; Djúpagil;

Réttindi

Bænhús var á Vakursstöðum og er þess fyrst getið kirknatali frá árinu 1461 þar sem segir að bænhús sé niðri.

Starfssvið

Lagaheimild

Vakursstaðir koma fyrst fyrir í Auðunarmáldaga frá 1318 þar sem segir að jörðin greiði tíund til Spákonufellskirkju og þar eigi heimilismenn leg í kirkjugarði. Vakursstaðir koma aftur fyrir í Testamentisbréfi frá 1431. Jörðin er komin í eigu Þingeyrarklausturs 1525. Bænhús var á Vakursstöðum og er þess fyrst getið kirknatali frá árinu 1461 þar sem segir að bænhús sé niðri.

Árið 1703 bjuggu fimm manns á Vakursstöðum en þegar flest var til heimilis 1890 voru þar 13 og var stundum tvíbýlt. Vakursstaðir fóru í eyði 1936 og voru síðustu ábúendur Frímann Lárusson og Þóra Frímannsdóttir.

Í jarðabók frá 1708 segir: „Túninu grandar lækur, sem ber grjót og sand á völlinn til stórskaða. Engjar litlar og valla teljandi.“

Lýsing á ábúð og ástandi Þingeyraklausturs umboðsjarða sumarið 1881: „Ábúandi Kristmundur Þorbergsson. Byggingarbréf frá 1861 áskilur engar sérstakar jarðabætur en þó hefir þessi ábúandi sléttað í túni töluvert, sem og hirt það að öðru leyti ágætlega. Hús jarðarinnar eru í góðu ásigkomulagi og vel umgengin eins og öll ábúð á jörð þessari er mjög hirðu- og þrifaleg.

Innri uppbygging/ættfræði

<1901 og 1910> Jón Jónatansson 24. apríl 1861 - 24. maí 1926. Bóndi í Höfðahólum og á Vakursstöðum í Hallárdal. Kona hans; Guðbjörg Kristín Sigvaldadóttir 1. des. 1861 - 14. ágúst 1917. Var á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880.

<1920> Guðlaugur Guðmundsson 14. sept. 1870 - 6. feb. 1951. Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Hnappsstöðum og bóndi á Sæunnarstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans; Arnbjörg Þorsteinsdóttir 25. júlí 1872 - 13. nóv. 1963. Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

1936- Frímann Lárusson 10. júlí 1886 - 24. júní 1942. Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Vakursstöðum. Kona hans; Þóra Frímannsdóttir 24. júní 1890 - 15. mars 1975. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Vakursstöðum. Var í Rjúpnafelli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Almennt samhengi

Á túnakorti frá 1920 er bær og fjós vestast í túni. Í fasteignamati frá 1916-18 er eftirfarandi lýsing: „Bæjarhús og peningshús lítil og mjög óstæðileg torfhús. Peningshúsin rúma: 2 kýr, 50-60 sauðfjár og 4 hross.” „ Á túnakorti frá 1920 er bær og fjós vestast í túni. Í fasteignamati frá 1916-18 er eftirfarandi lýsing: „Bæjarhús og peningshús lítil og mjög óstæðileg torfhús. Peningshúsin rúma: 2 kýr, 50-60 sauðfjár og 4 hross.”

Vestan við bæjarstæðið á Vakursstöðum suður undir svonefndri Bæjarskriðu (sjá örnefnaskrá Vakursstaða eftir Jón Ól. Benónýsson, eru tóftir sem virka töluvert eldri en tóftirnar á bæjarstæðinu. Garðlag er við þær sem hugsanlega er eldri túngarður og mögulegt er að túnið hafi á einhverjum tíma náð lengra en það gerði í byrjun 20. aldar (samkvæmt túnakorti frá 1920).

Álfagróf er á merkjum Vakursstaða og Vindhælis um 450m vestur af Vakursstaðabæjartóftum. Vestan túnsins er stór skriða, sem heitir Bæjarskriða, og nær hún upp að fjallsrótum. Þar er hætt við snjóflóðum. Ofan úr fjallinu vestan skriðunnar er gildrag, sem heitir Djúpagil. Þar skammt vestur af er vallendismór, talsvert stór, sem heitir Álfagróf (þar má aldrei slá)“ (Ö-Vakursstaðir-2; 1).

Tengdar einingar

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhæli / Vindhælisbúð / Vindhælisstofa ((1950))

Identifier of related entity

HAH00609

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Áslaug Guðlaugsdóttir (1913-1991) frá Vakurstöðum (25.11.1913 - 3.5.1991)

Identifier of related entity

HAH03651

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallárdalur Vindhælishreppi (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli (12.8.1866 - 1937)

Identifier of related entity

HAH04015

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Guðbjörg Kristmundsdóttir (1869-1941) Hafursstöðum og Sigurðarhúsi Hólanesi (8.2.1869 - 15.6.1941)

Identifier of related entity

HAH06744

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1829-1897) Skeggstöðum Svartárdal (3.7.1829 - 2.5.1897)

Identifier of related entity

HAH07472

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00685

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmudnur Paul
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/0IQHZUQN/bsk-2013-143.pdf
Húnaþing II bls 135

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir