Vagn Sigtryggsson (1900-1966) Bryti og kennari, bóndi Hriflu

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Vagn Sigtryggsson (1900-1966) Bryti og kennari, bóndi Hriflu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.7.1900 - 28.6.1966

Saga

Vagn Sigtryggsson 28. júlí 1900 - 28. júní 1966. Verkamaður á Hallbjarnarstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Ólst upp þar með foreldrum. Var bryti og kennari við Laugaskóla í Reykjadal um tíma nemandi þar 1927, vann einnig við landmælingar og byggingar. Bóndi á Hjalla í Reykjadal 1934-38, á Ljósavatni 1938-39 og í Hriflu í Ljósavatnshreppi frá 1939 til dánardags, fyrsta búskaparárið brann íbúðarhúsið til grunna með öllu innanstokka.. Síðast bús. í Ljósavatnshreppi. Bryti Laugaskóla 1929 - 1930. Búfræðingur.
Hann varð bráðkvaddur að heimili sínu.

Staðir

Hjalli
Hrifla

Réttindi

Starfssvið

Bryti og kennari Laugum

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar: Sigtryggur Helgason 29. sept. 1857 - 3. maí 1930. Bóndi, kennari og söngstjóri á Hallbjarnarstöðum í Reykjadal og kona hans; Helga Jónsdóttir 15. nóv. 1863 - 28. jan. 1917. Húsfreyja á Hallbjarnarstöðum í Reykjadal.
Systkini;
1) Björn Sigtryggsson 9. maí 1889 - 28. mars 1956. Búfræðingur og bóndi, fyrst 1914-19 á Hallbjarnarstöðum í Reykjadal og síðan til 1951 á nýbýlinu Brún í Reykjadal. Forystumaður í félagsmálum í héraði.
2) Örn Sigtryggsson 15. sept. 1890 - 6. ágúst 1966. Bóndi á Hallbjarnarstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Með foreldrum og síðar bóndi á Hallbjarnarstöðum í Reykjadal. Síðast bús. í Reykdælahreppi.
3) Helgi Sigtryggsson 14. sept. 1892 - 25. apríl 1976. Bóndi á Hallbjarnarstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Með foreldrum á Hallbjarnarstöðum í Reykjadal, S-Þing. og síðar bóndi þar um 40 ár. Síðast bús. í Reykdælahreppi.
4) Tryggvi Sigtryggsson 20. nóv. 1894 - 1. des. 1986. Bóndi á Laugabóli, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Kennari, bóndi og búfræðingur á Litlu-Laugum í Reykjadal og síðast á Laugabóli. Síðast bús. í Reykdælahreppi.
5) Gerður Sigtryggsdóttir 11. júlí 1896 - 4. júlí 1978. Húsfreyja á Breiðumýri, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Með foreldrum á Hallbjarnarstöðum í uppvexti. Húsfreyja á Breiðumýri í Reykjadal allan sinn búskap. Síðast bús. í Reykdælahreppi.
6) Hreinn Sigtryggsson 8. maí 1898 - 26. sept. 1985. Bóndi á Hamri, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi og búfræðingur á Hamri í Laxárdal 1926-45 og Brettingsstöðum í sömu sveit 1945-54, bjó síðar í Reykjavík.
7) Sigrún Sigtryggsdóttir 24. des. 1901 - 9. mars 1990. Kennari á Hallbjarnarstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Húsavík.
8) Herdís Sigtryggsdóttir 13. feb. 1906 - 23. sept. 1999. Ráðskona á Hallbjarnarstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Ljósmóðir í Reykdælahr. 1934-1944. Húsfreyja, lengst á Narfastöðum í Reykjadal. Síðast húsfreyja á Húsavík.

Kona hans; Birna Sigurgeirsdóttir 21. feb. 1907 - 8. maí 2002. Nemandi í Húsmæðraskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Húsavík. Húsfreyja á Hjalla í Reykjadal, S-Þing. 1934-38, á Ljósavatni 1938-39 og í Hriflu i Ljósavatnshreppi um árabil frá 1939. Síðast bús. í Ljósavatnshreppi. Nefnd Sigurbirna við skírn skv. kb. og í manntölunum 1910 og 1930.

Synir þeirra;
1) Viðar Vagnsson f. 22.11. 1934;
2) Sigtryggur Vagnsson f. 5.11. 1937, kvæntur Ásdísi Jónsdóttur;
3) Baldur Vagnsson 14. mars 1939. Kona hans 14.9.1967; Sæunn Sigríður Gestsdóttir 6.8.1949 Eyjardalsá í Bárðardal
4) Ólafur Geir Vagnsson, f 16.6. 1943, kvæntur Vigdísi Hreiðarsdóttir;
5) Bragi Vagnsson f. 2.8. 1946, kvæntur Björgu Einarsdóttur;
6) Ingvar Vagnsson f. 12.5. 1949, kvæntur Anítu L Þórarinsdóttur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08802

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir