Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þuríður Steingrímsdóttir (1924-1999) Hveragerði og Selfossi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.10.1924 - 2.10.1999
Saga
Þuríður Steingrímsdóttir fæddist í Hafnarfirði 18. október 1924. Þau byrjuðu sinn búskap í Hveragerði og bjuggu þar í sjö ár, síðan lá leiðin til Selfoss og bjuggu þau þar, þar til Jón lést. Árið 1995 fluttist Þuríður til Reykjavíkur.
Hún lést í Reykjavík 2. október 1999. Útför Þuríðar fór fram frá Selfosskirkju 9.10.1999 og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Réttindi
Sem ung stúlka nam Þuríður við Húsmæðraskólann á Blönduósi veturinn 1944-1945.
Starfssvið
Umboðsmaður Tímans
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Steingrímur Steingrímsson 30. sept. 1884 - 11. okt. 1965. Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Verkamaður í Hafnarfirði og kona hans; Hallgerður Lára Andrésdóttir 10.11.1888 - 9.11.1980. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Systkini Þuríðar eru: Helga, f. 1926, d. 2016, Guðmundur, f. 1929, og auk þeirra átti Þuríður sammæðra hálfsystkini: Guðný Sæmundsdóttir, f. 1914, d. 1983, og Gísli Sæmundsson, f. 1918, d. 1932.
Þuríður giftist 18. maí 1945 Jóni Bjarnasyni, f. 10. júlí 1908, d. 2. júní 1999, frá Hlemmiskeiði, Skeiðum. Skrifstofustjóri Selfossbæjar og hestamaður. Þau byrjuðu sinn búskap í Hveragerði og bjuggu þar í sjö ár, síðan lá leiðin til Selfoss og bjuggu þau þar, þar til Jón lést.
Þau eignuðust saman tvær dætur:
1) Hallgerður Erla, f. 1946, gift Páli Stefánssyni, þau eiga þrjú börn: Lára Kristín, Stefán og Hilmar Jón.
2) Ingveldur, f. 1951, gift Helga Guðmundssyni, þau eiga fjóra syni: Jón, Karl, Guðmundur Helgi og Davíð.
Árið 1995 fluttist Þuríður til Reykjavíkur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þuríður Steingrímsdóttir (1924-1999) Hveragerði og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.4.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 18.4.2021
Íslendingabók
Mbl 9.10.1999. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/495893/?item_num=5&searchid=8b9148eaf47f505c1a543cdbf1d285b928a50941