Unnur Kristinsdóttir (1906-1994)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Unnur Kristinsdóttir (1906-1994)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.8.1906 - 11.11.1994

Saga

Unnur Kristinsdóttir var fædd á Núpi í Dýrafirði 17. ágúst 1906. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 11. nóvember sl., 88 ára að aldri.
Útför Unnar verður gerð frá Neskirkju í dag.

Staðir

Núpur í Dýrafirði:

Réttindi

Unnur lauk prófi frá Héraðsskólanum á Núpi 1924 og frá Kvennaskólanum á Blönduósi 1928.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Kristinn Guðlaugsson, bóndi á Núpi, og Rakel Jónasdóttir.
Systkini hennar voru:
1) Unnur Kristinsdóttir f. 21. febrúar 1895 - 11. ágúst 1902
2) Sigtryggur Kristinsson 18. nóvember 1896 - 19. desember 1972 Innanbúðarmaður í húsi Kaupfél. Dýrfirðinga, Þingeyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hólmfríður Kristinsdóttir 17. september 1898 - 10. janúar 1981 Iðnnemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Haukur Kristinsson 4. janúar 1901 - 23. október 1984 Bóndi á Núpi í Dýrafirði. Var á Núpi 1930.
5) Haraldur Kristinsson 20. júní 1902 - 13. maí 1990 Bóndi á Gerðhömrum, Núpssókn, V-Ís. 1930. Bóndi á Haukabergi í Dýrafirði, V-Ís., síðar húsasmiður í Reykjavík.
6) Valdimar Kristinsson 4. janúar 1904 - 1. september 2003 Bóndi á Núpi í Dýrafirði og var þar 1930. Skipstjóri, útgerðarmaður, hreppsnefndarmaður og oddviti.
7) Ólöf Kristinsdóttir 8. janúar 1911 - 17. apríl 2000 Starfsmaður í bókabúð og á ljósmyndastofu í Reykjavík. Iðnnemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Guðný Kristinsdóttir 6. ágúst 1914 - 28. september 2009 Var á Núpi, Núpssókn, V-Ís. 1930. Iðnnemi í Reykjavík 1945. Verslunarstarfsmaður og síðar símadama í Reykjavík.
Hún giftist 1931, Valdimar Viggó Nathanaelsson f. 11. október 1903 - 1. október 1998. Verslunarmaður á Suðureyri 1930. Íþróttakennari Núpi og í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík 1994, þau fluttu til Reykjavíkur árið 1939.
Þau eignuðust tvær dætur,
1) Kristín Ágústa Viggósdóttir f 29. júní 1933, gifta Herði Jóhannssyni og eiga þau einn son, Hörð Björn.
2) Rakel Margréti Viggósdóttir f. 9.11.1934, gifta 31.7.1953, Sigurði Sveini Jónssyni 4. janúar 1933 - 12. júlí 2010 Var í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri og fékkst við ýmis störf í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. og áttu þau fjögur börn, Jón Gunnlaug, sem lést 1982 sveitarstjóri, var kvæntur Margréti Jóhannsdóttir og áttu þau tvö börn, Viggó Valdimar íþróttakennari, kvæntan Evu Þórey Haraldsdóttur f 1954 og eiga þau fjögur börn, Unnur Kristín hjúkrunarfræðingur, gifta Þórði Lárussyni og eiga þau þrjú börn, Eddu Björgu kennara, gifta Konráði Sigurðssyni og eiga þau tvo syni.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02099

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

GPJ 4.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir