Unnur Hafdís Einarsdóttir (1930-2005)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Unnur Hafdís Einarsdóttir (1930-2005)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.2.1930 - 1.10.2005

Saga

Unnur Hafdís Einarsdóttir fæddist 21. febrúar 1930. Hún lést laugardaginn 1. október síðastliðinn.
Útför Unnar fór fram í kyrrþey.

Staðir

Réttindi

Unnur hóf nám í Kvennaskólanum í Reykjavík haustið 1943. Hún lauk þaðan námi vorið 1947. Unnur fór á húsmæðraskóla í Noregi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Einar Oddur Kristjánsson f. 23. desember 1895 - 29. júní 1941. Sjómaður í Jóhannesarhúsi, Flateyri 1930. Skipstjóri á Heklu og Sigurlína Högnadóttir f. 3. september 1899 - 29. desember 1993. Vinnukona á Laugavegi 67, Reykjavík 1930. Iðnaðarverkakona í Reykjavík 1945.
Hálfsystkini Unnar eru
1) Erla Guðbjörg Einarsdóttir 16. júní 1933 - 21. mars 2013 Ritari og húsfreyja í Reykjavík. Móðir hennar Guðrún Jóhanna Einarsdóttir f. 5. desember 1904 - 8. júní 1982 Var í Garðhúsum, Járngerðarstaðahverfi, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Var í Garðhúsum 1920, síðast bús. í Reykjavík.
2) Atli Örn Einarsson, f. 7.5.1939. Móðir hans Steingerður Árnadóttir f. 5. desember 1896 - 15. ágúst 1983. Símastarfsmaður á Akureyri. Afgreiðslustúlka á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Eiginmaður Unnar var Sigurður Ólafur Helgason f. 20. júlí 1921 - 8. febrúar 2009. Var í Mjóstræti 3, Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri og forstjóri í Reykjavík og New York, síðast bús. á St. Vincent og Grenadines í Karabíahafinu. Gegndi fjölmörgum trúnaðar- og stjórnarstörfum. Hlaut fjölmargar viðurkenningar m.a. riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu og Chène-orðuna í Lúxemborg auk þess sem hann var heiðursborgari Winnipeg. Þau gengu í hjónaband 1952.
Börn þeirra eru:
1) Ólöf H. Sigurðardóttir Preston f. 26. mars 1954. Maki: L. Ware Preston III, f. 13.3. 1954. Börn þeirra eru Cora Kristný, f. 1983, Haley Edda, f. 1986, og Ware Jr., f. 1988.
2) Edda Lína Helgason Sigurðardóttir f. 14. apríl 1957. Maki: Robert J. Jackson, f. 15.2. 1955. Dóttir hennar er Saga, f. 1997.
3) Helgi H. Sigurðsson f. 29. janúar 1961 maki Karólína Björg Porter, f. 23.6.1967. Synir þeirra eru Sigurður Jakob, f. 1991, Kristján Víkingur, f. 1997, og Einar Tindur, f. 2002.
4) Sigurður Einar Sigurðsson, f. 26.10.1966, maki Ingibjörg Vala Kaldalóns, f. 6.9.1968. Dætur þeirra eru Unnur, f. 1996, og Margrét Stella, f. 1999.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02098

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir