Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Unnur Benediktsdóttir (1909-1995)
Parallel form(s) of name
- Unnur Benediktsdóttir (1909-1995) Kennari
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
24.5.1909 - 19.11.1995
History
Unnur Benediktsdóttir var fædd á Moldhaugum í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði 24. maí 1909. Hún lést í Hátúni 10 19. nóvember síðastliðinn.
Útför Unnar fór fram 27. nóvember.
Places
Moldhaugar: Reykjavík:
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1928-1929: Kennarapróf 1936.
Functions, occupations and activities
Kennari Stokkseyri 1936-1938, Þingvallaskóla 1938-1939, Eyjafjallaskóla 1943-1944.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Hún var dóttir hjónanna Málfríðar Baldvinsdóttur og Benedikts Guðjónssonar bónda, kennara og hreppstjóra.
Unnur var fjórða í röðinni í systkinahópnum. Látin eru
1) Jón Marínó Benediktsson f. 18. júlí 1897 - 8. febrúar 1968. Bóndi og verkstjóri á Rauðalæk efri, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Efri-Rauðalæk á Þelamörk, sparisjóðshaldari í Glæsibæjarhreppi og umsjónarmaður á Akureyri.
2) Snjólaug Benediktsdóttir f. 14. október 1904 - 9. ágúst 1982. Húsfreyja á Vöglum, Möðruvallasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og verkakona, síðast bús. á Akureyri, sem starfaði lengi hjá Iðnaðardeild SÍS á Gleráreyrum
3) Anna Baldursbrá Benediktsdóttir f. 3. október 1906 - 24. apríl 2001. Kaupakona á Moldhaugum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930 , sem lengi var ráðskona á Laugarlandi á Þelamörk í Eyjafirði
5) Daney Benediktsdóttir f. 26. ágúst 1910 - 6. október 1992. Var á Moldhaugum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri, fyrrum matráðskona hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri.
6) Guðmundur Benediktsson f.23. september 1911 - 29. maí 1997. Nemandi á Moldhaugum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Umdæmisverkstjóri hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
31.12.1942 giftist Unnur Óskari Magnússynir f. 24. febrúar 1915 - 17. janúar 2001. Var á Steinum, Eyvindarhólasókn, Rang. 1930. Vörubifreiðarstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hans voru Elín Bárðardóttir f. 8. september 1882 - 14. janúar 1949 Húsfreyja á Steinum, Austur-Eyjafjallahr., Rang. 1910 og 1930. Ljósmóðir og húsfreyja í Steinum, Rang. Fósturdóttir: Kristbjörg Ólafía Óskarsdóttir, f. 9.11.1927 og Magnús Tómasson f. 1. janúar 1877 - 22. september 1941.
Í foreldrahúsum á Hrútafelli, Eyvindarhólasókn, Rang. 1880. Bóndi, leiðsögumaður og kaupmaður á Steinum í A-Eyjafjallahr., Rang. 1910, bóndi þar 1930.
Þau eignuðust eina dóttur,
1) Elín Guðrún Óskarsdóttir f. 6. desember 1943 .
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 3.8.2017
Language(s)
- Icelandic