Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Daney Benediktsdóttir (1910-1992)
Parallel form(s) of name
- Daney Benediktsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.8.1910 - 6.10.1992
History
Daney Benediktsdóttir 26. ágúst 1910 - 6. október 1992. Var á Moldhaugum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri. fyrrum matráðskona hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri.
Places
Moldhaugar í Lögmannshlíð; Akureyri.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Benedikt Guðjónsson 8. júlí 1868 - 1. nóvember 1938 Bóndi á Ytra-Hóli í Kræklingahlíð, en síðar bóndi og hreppstjóri á Moldhaugum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930 og kona hans; Málfríður Baldvinsdóttir 14. október 1876 - 6. janúar 1961 Húsfreyja á Moldhaugum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Moldhaugum.
Systkini Daneyjar;
1) Jón Marinó Benediktsson 18. júlí 1897 - 8. febrúar 1968 Bóndi og verkstjóri á Rauðalæk efri, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Efri-Rauðalæk á Þelamörk, sparisjóðshaldari í Glæsibæjarhreppi og umsjónarmaður á Akureyri.
2) Snjólaug Benediktsdóttir 14. október 1904 - 9. ágúst 1982 Húsfreyja á Vöglum, Möðruvallasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og verkakona, síðast bús. á Akureyri.
3) Anna Baldursbrá Benediktsdóttir 3. október 1906 - 24. apríl 2001 Kaupakona á Moldhaugum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930.
4) Unnur Benediktsdóttir 24. maí 1909 - 19. nóvember 1995 Var á Moldhaugum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Kennari og húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 1942; Óskar Magnússon 24. febrúar 1915 - 17. janúar 2001 Var á Steinum, Eyvindarhólasókn, Rang. 1930. Vörubifreiðarstjóri í Reykjavík.
5) Guðmundur Benediktsson 23. september 1911 - 29. maí 1997 Nemandi á Moldhaugum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Umdæmisverkstjóri hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
Maður hennar; Torfi Guðmundsson 25. ágúst 1915 - 3. nóvember 1949. Var í Lögmannshlíð, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Vann sem efnafræðingur á Akureyri og var stundakennari og prófdómari þar.
Börn þeirra;
1) Málfríður Torfadóttir 21. apríl 1939 maður hennar; Sigurður Arnar Sigtýsson 12. apríl 1938
2) Sigríður Guðrún Torfadóttir 14. júní 1940 - 11. ágúst 2008. Tækniteiknari á Akureyri. Maður hennar 14.5.1960; Sævar Sigtýsson rafvirkjameistari, f. á Dalvík 5. júní 1939.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 29.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
GPJ ættfræði