Ungmennafélagið Vorblær Vindhælishreppi (1938-)

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Ungmennafélagið Vorblær Vindhælishreppi (1938-)

Hliðstæð nafnaform

  • U.M.F. Vorblær

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1938

Saga

Ungmennafélagið Vorblær var stofnað að Höskuldsstöðum á pálmasunnudag 1938. Er félagssvæðið Höskuldsstaðasókn. Hefur það tekið við hlutverki fyrirrennara sinna, Ungmennafélagsins Framsóknar og Ungmennafélagsins Morgunroðans á Laxárdal. Félagið hefur, sem önnur slík, lagt stund á fegrun móðurmálsins í mæltu og rituðu máli. Félagið hefur haft umræðufundi um þjóðþrifamál og gefið út félagsblað. Þá hefur það hvatt félagsmenn sína til að æfa ýmsar frjálsar íþróttir, svo sem aðstaða hefur leyft. Skákíþróttin hefur og verið iðkuð nokkuð á vegum félagsins. Stærsta framkvæmd félagsins er efalaust bygging samkomuhúss fyrir félagssvæðið. Byggingarvinnan var framkvæmd af sjálfboðaliðum.
Á stofnfundi voru félagar 22 að tölu, en fjölgaði brátt og urðu flestir sextíu. Var þá um skeið mikil gróska í félaginu, syngjandi líf og fjör. Félagið æfði söng. Síðustu ár hafa margir félagar helst úr lestinni, en fáir fyllt skarðið, og því hefur hallað undan fæti um stund.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skrapatungurétt (1957 -)

Identifier of related entity

HAH00465

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH10054

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

3.9.2018 frumskráning í atom, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Tekið úr gögnum félagsins.

Athugasemdir um breytingar

SR

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir