Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Ungmennafélagið Húnar Torfalækjarhreppi (1952)
Aðrar nafnmyndir
- UMF Húnar
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1952
Saga
Ungmennafélagið Húnar var stofnað á fundi á Torfalæk 2. nóvember 1952. Í fyrstu stjórn voru kosnir:
Pálmi Jónsson Akri, formaður
Stefán A. Jónsson Kagaðarhóli, ritari
Erlendur Eysteinsson Stóru-Giljá, gjaldkeri
Varamenn:
Kristófer Kristjánsson Köldukinn, ... »
Staðir
Torfalækjarhreppur
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH10133
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
30.11.2023 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska
Heimildir
Úr fundargerðabók félagsins.
Athugasemdir um breytingar
SR