Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Una Gísladóttir (1854-1924) í Unuhúsi
Hliðstæð nafnaform
- Una Gísladóttir í Unuhúsi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.10.1854 - 7.12.1924
Saga
Una Gísladóttir 30. okt. 1854 - 7. des. 1924. Fósturbarn á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1855 og 1860. Frá Giljárseli í Þingi. Húsfreyja í Unuhúsi við Garðastræti í Reykjavík 1910. Schjötshúsi Stykkishólmi 1880, Guðmundarhús borgara Blönduósi 1881 - 1883.
Staðir
Bjarnastaðir; Giljársel; Schöt´shús Stykkishólmi; Guðmundarhús borgara; Unuhús Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gísli Sigurðarson 22. júlí 1817 - fyrir 1890. Sennilega sá sem var vinnuhjú á Björgum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1850. Bóndi í Haug, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Gilárseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi í Giljárseli í Þingi og kona hans; Anna María Erlendsdóttir 1827 - 19. feb. 1855. Tökubarn á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1845. Húsfreyja á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1850.
Seinni kona Gísla; Anna Þorleifsdóttir 6. sept. 1826 - 7. jan. 1920. Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Aðalbóli, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Gilárseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Ekkja í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Systkini Unu;
1) Erlendur Gíslason 10. jan. 1851 - 29. nóv. 1934. Tökubarn í Hnausum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmaður á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi á Brekku í Þingi, A-Hún.
Kona hans; Guðrún Sigurlaug Jóhannesdóttir 2. júlí 1854 - 20. mars 1921. Húsfreyja á Brekku í Þingi, A-Hún. Vinnukona á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1890.
Samfeðra;
2) Anna María Gísladóttir 20. júní 1861 - 14. júlí 1941. Var á Aðalbóli, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Helgahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Helgi Gíslason 5. des. 1862 - 22. apríl 1931. Bóndi í Enghlíð í Langadal 1892. Verkamaður á Blönduósi 1901. Síðar á Læk á Skagaströnd.
Maður hennar 24.8.1876; Guðmundur Jónsson 11. október 1851 - 23. maí 1899 Var í Syðra-Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Fluttist til Stykkishólms 1873 og Reykjavíkur 1880. Var lyfsalasveinn þar. Guðmundarhúsi borgara á Blönduósi 1881
Börn þeirra;
1) Skúli Sigurður Guðmundsson 30. ágúst 1877 - 30. maí 1893 Var í Schjötshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880. Var í Mjóstræti 8, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
2) Björg Friðrika Guðmundsdóttir í desember 1879 - 28. september 1895 Var í Schjötshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880. Var í Mjóstræti 8, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
3) María Auður Guðmundsdóttir 28. september 1885 - 2. apríl 1906 Var í Mjóstræti 8, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var í Garðastræti, Reykjavík. 1901.
4) Anna Margrét Guðmundsdóttir 1. október 1886 Var í Mjóstræti 8, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
Sjá Bókina í Unuhúsi eftir Þórberg Þórðarson eftir frásögn Stefáns frá Hvítadal. Heimskringla 1962.
5) Erlendur Hafsteinn Guðmundsson 31. maí 1892 - 13. febrúar 1947 Var í Reykjavík 1910. Gjaldkeri í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus. Átti jafnan heima í Unuhúsi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Una Gísladóttir (1854-1924) í Unuhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Una Gísladóttir (1854-1924) í Unuhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Una Gísladóttir (1854-1924) í Unuhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Una Gísladóttir (1854-1924) í Unuhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði