Tryggvi Jónasson (1892-1952) Finnstungu í Blöndudal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Tryggvi Jónasson (1892-1952) Finnstungu í Blöndudal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.3.1892 - 20.12.1952

History

Tryggvi Jónasson 14. mars 1892 - 20. desember 1952. Bóndi í Finnstungu í Bólstaðahlíðarhreppi. Var í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Bóndi í Finnstungu 1930.

Places

Kolviðarnes
Finnstunga

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jónas Jónsson 24. mars 1848 - 19. nóv. 1936. Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Var í Finnstungu, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu og Barnsmóðir hans 14.3.1892; Margrét Sigríður Hannesdóttir 25.8.1861 - 29.6.1948. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fermd 1875, þá á Skinnastöðum í Þingeyrasókn. Vinnukona á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bústýra í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Húsfreyja í Kolviðarnesi, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920 og 1930. Skv. Æ.A-Hún. var Margrét talin laundóttir Jóns Jónssonar, f. 18.1.1799, d. 3.6.1872, bónda á Stóru-Giljá.
Kona Jónasar 8.7.1876; Aðalheiður Rósa Sigurðardóttir 6.10.1835 - 6.4.1912. Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Akureyri 22a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880 og 1890. Leigjandi í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1901. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910.
Maður Margrétar 1908; Guðmundur Þórarinsson 24.3.1862 - 25.2.1937. Húsbóndi í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Bóndi í Haukatungu. Bóndi í Kolviðarnesi, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920.

Systkini sammæðra;
1) Ólafía Vilhjálmsdóttir 30.4.1895 -21.8.1971. Barn í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Barnakennari og prjónakona á Nýlendugötu 11, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn hennar og Guðmundar;
2) Sigríður Fanney Guðmundsdóttir 15.6.1898 - 20.12.1975. Vinnukona í Kolviðarnesi, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920. Vinnukona í Kolviðarnesi, Rauðumelssókn, Hnapp. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðmundur Guðmundsson 15.9.1902 - 24.1.1993. Bóndi í Dalsmynni í Eyjahr. Hnapp. Síðast bús. í Eyjarhreppi.
Börn Guðmundar;
4) Kristján Guðmundsson 16.11.1892 - 1.2.1961. Bóndi í Grísatungu og á Fáskrúðsbakka, Miklaholtshr., Hnapp. Bóndi í Akurholti, Rauðumelssókn, Hnapp. 1930. Kona hans; Verónika Narfadóttir 1.1.1899 - 30.4.1985. Húsfreyja á Fáskrúðarbakka, Miklaholtshr., Hnapp.
5) Jónas Guðmundsson 30. ágúst 1897 - 27. júní 1964. Bóndi í Lýsudal , Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Bóndi í Lýsudal í Staðarsveit, Snæf.
Kona hans 9.1.1915; Guðrún Jóhanna Jónsdóttir 14. mars 1880 - 4. ágúst 1967. Húsfreyja í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún. Húsfreyja í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1930.

börn þeirra;
1) Jón Tryggvason, Ártúnum, var fæddur í Finnstungu 28. mars 1917 dáinn 7.3.2007. Jón kvæntist hinn 31. desember 1946 Sigríði Ólafsdóttur sem fædd er 4. nóvember 1924 á Mörk á Laxárdal.
2) Guðmundur Tryggvason 29. apríl 1918 - 9. nóvember 2009 Bóndi í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. Var í Finnstungu, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, kona hans 31.12.1946; Guðrún Sigríður Sigurðardóttir 18. apríl 1923 - 15. desember 1975 Húsfreyja í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún. Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jónas Tryggvason 9. feb. 1916 - 17. ágúst 1983. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1930. Var í Ártúnum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
4) Anna Margrét Tryggvadóttir f. 3. des. 1919 Finnstungu, d. 31. ágúst 2007. Sandgerði Blönduósi 1957. Maður hennar 7.8.1948. Hans Kristján Snorrason 26.1.1918 - 15.11.1990. Var á Blönduósi 1930. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Sandgerði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sambýlismaður Önnu Margrétar er Ragnar Þórarinsson, f. 1.10. 1924.

General context

Relationships area

Related entity

Jónas Jónsson (1848-1936) Finnstungu (24.3.1848 - 19.11.1936)

Identifier of related entity

HAH05824

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Jónsson (1848-1936) Finnstungu

is the parent of

Tryggvi Jónasson (1892-1952) Finnstungu í Blöndudal

Dates of relationship

14.3.1892

Description of relationship

sonur hans og Barnsmóður

Related entity

Margrét Hannesdóttir (1861-1948) Kolviðarnesi Hnapp (25.8.1861 - 29.6.1948)

Identifier of related entity

HAH07382

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Hannesdóttir (1861-1948) Kolviðarnesi Hnapp

is the parent of

Tryggvi Jónasson (1892-1952) Finnstungu í Blöndudal

Dates of relationship

14.3.1892

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06166

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 22.9.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places