Tröllafoss í Kjós

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Tröllafoss í Kjós

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

874 -

Saga

Tröllafoss er í Mosfellsdal, mjög góð og auðveld göngu leið er að honum.
Beygt er inn þar sem sveitabærinn Selvangur stendur og keyrt skamma stund að vegi sem liggur til hægri upp hlíðina.

Fossinn er í Lerivogsá.

Staðir

Réttindi

Tröllafoss er vel falið leyndarmál sunnan við Móskarðahnúka. Gangan að fossinum hefst sunnan við Leirvogsá og gengið meðfram ánni að góðu vaði. Þegar búið er að vaða yfir ána er gengið að fossinum og síðan haldið áfram meðfram ánni norðan megin við hana. Við bæinn Hrafnhóla er farið yfir ána á brú og gengið að bílunum.
Áætluð gönguvegalengd eru um 5km.
Áætluð hækkun/lækkun eru 40-60m.
Áætlaður göngutími eru um 2,5 klukkustund.

Starfssvið

Lagaheimild

Ferðastiklur á Rúv 7.2.2019

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00919

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.7.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir